„Þetta vatt heldur betur upp á sig“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. október 2022 22:21 Það var ekki tölvuþrjótur sem bar ábyrgð á sérstökum skilaboðum á auglýsingaskiltum á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Vilhelm Hauskúpur og skrýtið munstur á auglýsingaskiltum í höfuðborginni vöktu mikla athygli borgarbúa í morgun. Útlit var fyrir að tölvuþrjótar hefðu átt sök að máli en í ljós kom að um auglýsingaherferð TM var að ræða. „Þetta vatt heldur betur upp á sig og var mjög gaman og ánægjulegt. Við vorum mjög ánægð með athyglina sem þetta fékk og athyglina á þessum málum - netöryggismálum,“ segir Halldór Gunnlaugsson sérfræðingur í markaðsmálum hjá TM. Auglýsingastofan Tvist sá um verkefnið fyrir félagið. Auglýsingin vakti athygli margra.Aðsend Auglýsing vátryggingafélagsins er fyrir sérstaka netöryggistryggingu fyrirtækja. Fyrirtækið Billboard, sem sér um auglýsingaskilti á höfuðborgarsvæðinu, hafði vart undan við að svara símtölum í dag. „Þeir hringdu í mig og sögðu: Hvað er að gerast? Ég held að það hafi verið komin yfir hundrað símtöl til þeirra og ég talaði við hann [framkvæmdastjóra Billboard] örugglega um ellefu leytið. Þannig að það er frábært líka að fólk er orðið þá aðeins meðvitaðara um þessa hluti og hvað getur gerst. Og það var það sem fólk var strax farið að spá í; hvort einhver hakkari hefði farið þarna, þannig að fólk er farið að sjá hlutina í öðru ljósi,“ segir Halldór. Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Tryggingar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
„Þetta vatt heldur betur upp á sig og var mjög gaman og ánægjulegt. Við vorum mjög ánægð með athyglina sem þetta fékk og athyglina á þessum málum - netöryggismálum,“ segir Halldór Gunnlaugsson sérfræðingur í markaðsmálum hjá TM. Auglýsingastofan Tvist sá um verkefnið fyrir félagið. Auglýsingin vakti athygli margra.Aðsend Auglýsing vátryggingafélagsins er fyrir sérstaka netöryggistryggingu fyrirtækja. Fyrirtækið Billboard, sem sér um auglýsingaskilti á höfuðborgarsvæðinu, hafði vart undan við að svara símtölum í dag. „Þeir hringdu í mig og sögðu: Hvað er að gerast? Ég held að það hafi verið komin yfir hundrað símtöl til þeirra og ég talaði við hann [framkvæmdastjóra Billboard] örugglega um ellefu leytið. Þannig að það er frábært líka að fólk er orðið þá aðeins meðvitaðara um þessa hluti og hvað getur gerst. Og það var það sem fólk var strax farið að spá í; hvort einhver hakkari hefði farið þarna, þannig að fólk er farið að sjá hlutina í öðru ljósi,“ segir Halldór.
Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Tryggingar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira