Stoðsendingakóngurinn Adam Ægir: „Hef gengið í gegnum mikið mótlæti“ Jón Már Ferro skrifar 29. október 2022 16:30 Adam Ægir Pálsson er stoðsendingakóngur Bestu-deildarinnar. Vísir/Hulda Margrét Adam Ægir Pálsson, sóknarmaður Keflvíkinga, var hress eftir 4-0 sigur Keflvíkinga á Frömurum. Eftir leikinn var ljóst að hann var stoðsendingarhæstur á tímabilinu. „Bara ótrúlega vel. Ég veit ekki hvor er sætari Forsetabikarinn eða stoðsendingarmetið. Ég held Forsetabikarinn.“ Einföld skýring er á persónulegum árangri Adams. „Ég fékk að spila. Ég held að það sé aðalatriðið. Mér finnst ég alveg getað þetta í tvö ár allavega. En ég æfi auðvitað gríðarlega mikið, æfi örugglega svona 8-10 sinnum í viku. Það hlítur að hafa hjálpað eitthvað. Ég hef gengið í gegnum mikið mótlæti. Þannig það hjálpar að gefast aldrei upp. Þó þetta sé dálítið væmið þá er þetta bara sannleikurinn.“ Adam var á láni frá Víkingum og býst við að fara aftur þangað núna. „Ég er náttúrulega í eigu Víkings. Eins og staðan er þá fer ég þangað í vetur, mjög spenntur fyrir því. Mig hlakkar til að fá loksins að spila þar. Mér finnst ég eiga geta gert betur þar. Ég var ekki alveg nógu góður í fyrra. Ég var ekki nógu sáttur með hvernig ég var á æfingum og innkomur mínar í leiki. Þannig ég á nóg inni og vil sína það.“ Þjálfari Víkinga, Arnar Gunnlaugsson, hefur verið í sambandi við Adam á tímabilinu en sá greinilega enga ástæðu til að sækja hann frá Keflavík. „Já við höfum verið í sambandi. Aðallega í glugganum. Hann er í fullu starfi við að vera með frábært lið í höndunum. Það er bara nóg að gera hjá honum, en við erum í sambandi reglulega.“ Að lokum var Adam spurður hvort hann gæti ekki krafist spilatíma hjá Víkingum. „Já en þetta virkar ekki alveg svona. Ég mæti á æfingar í vetur og ef ég stend mig fæ ég að spila. Ef ekki þá þarf ég að gefa í.“ Besta deild karla Keflavík ÍF Íslenski boltinn Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Sjá meira
„Bara ótrúlega vel. Ég veit ekki hvor er sætari Forsetabikarinn eða stoðsendingarmetið. Ég held Forsetabikarinn.“ Einföld skýring er á persónulegum árangri Adams. „Ég fékk að spila. Ég held að það sé aðalatriðið. Mér finnst ég alveg getað þetta í tvö ár allavega. En ég æfi auðvitað gríðarlega mikið, æfi örugglega svona 8-10 sinnum í viku. Það hlítur að hafa hjálpað eitthvað. Ég hef gengið í gegnum mikið mótlæti. Þannig það hjálpar að gefast aldrei upp. Þó þetta sé dálítið væmið þá er þetta bara sannleikurinn.“ Adam var á láni frá Víkingum og býst við að fara aftur þangað núna. „Ég er náttúrulega í eigu Víkings. Eins og staðan er þá fer ég þangað í vetur, mjög spenntur fyrir því. Mig hlakkar til að fá loksins að spila þar. Mér finnst ég eiga geta gert betur þar. Ég var ekki alveg nógu góður í fyrra. Ég var ekki nógu sáttur með hvernig ég var á æfingum og innkomur mínar í leiki. Þannig ég á nóg inni og vil sína það.“ Þjálfari Víkinga, Arnar Gunnlaugsson, hefur verið í sambandi við Adam á tímabilinu en sá greinilega enga ástæðu til að sækja hann frá Keflavík. „Já við höfum verið í sambandi. Aðallega í glugganum. Hann er í fullu starfi við að vera með frábært lið í höndunum. Það er bara nóg að gera hjá honum, en við erum í sambandi reglulega.“ Að lokum var Adam spurður hvort hann gæti ekki krafist spilatíma hjá Víkingum. „Já en þetta virkar ekki alveg svona. Ég mæti á æfingar í vetur og ef ég stend mig fæ ég að spila. Ef ekki þá þarf ég að gefa í.“
Besta deild karla Keflavík ÍF Íslenski boltinn Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Sjá meira