Innlent

Bein út­sending: Ræða Sig­mundar Davíðs á flokks­ráðs­fundi

Atli Ísleifsson skrifar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins. Vísir/Vilhelm

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, mun flytja ræðu sína á flokksráðsfundi Miðflokksins klukkan 13:10. Hægt verður að fylgjast með ræðunni í beinni útsendingu í spilaranum að neðan.

Fundurinn fer fram að Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum milli klukkan 13 og 17 í dag. Gestir fundarins munu svo koma saman til kvöldverðarhófs síðar um kvöldið.

Þingið er einungis opið fyrir fulltrúa en ræða Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er opin fyrir alla og má sjá í spilaranum að neðan.

Dagskrá fundarins

12:15 Afhending fundargagna

13:00 Setning og kosning starfsmanna fundarins

13:10 Ræða formanns Miðflokksins Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar - streymt á live stream

14:00 Hlé.

Fundi lokað fyrir aðra en þá sem hafa rétt til fundarsetu

14:10 Stjórnmálaályktun kynnt

14:25 Erindi frá þingflokki

14:40 Kosning

a) Formaður nefndar um innra starf

b) Formaður málefnanefndar

c) Formaður upplýsinganefndar

15:30 Almennar umræður

16:30 Atkvæðagreiðsla um stjórnmálaályktun

16:45 Fundarslit




Fleiri fréttir

Sjá meira


×