Tillögu um vantraust vísað frá á fundi Ferðafélags Íslands Árni Sæberg skrifar 27. október 2022 23:10 Kristín I. Pálsdóttir vill stjórn Ferðafélags Íslands frá völdum. Sigrún Valbergsdóttir er nýr forseti félagsins. Vísir Vantrauststillögu á hendur stjórn Ferðafélags Íslands, sem félagi í Ferðafélagi Íslands lagði fyrir félagsfund, var vísað frá á fundi félagsins í kvöld. Önnur tillaga um að stjórnin segði af sér var felld með miklum meirihluta atkvæða. Kristín I. Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Rótarinnar og félagskona í Ferðafélagi Íslands, lagði til fyrir félagsfund Ferðafélags Íslands að kosið yrði um vantrauststillöguna. Hún sagði fyrir fundinn að hún myndi segja sig úr félaginu ef tillagan yrði ekki samþykkt. Í samtali við Vísi segir hún að ekki hafi verið kosið um tillöguna eftir að frávísunartillaga um hana var samþykkt og því sjái hún sér þann kost einan færan að segja sig úr félaginu. „Ég mun segja mig úr félaginu og finna mér nýtt fólk til að ganga með,“ segir hún og bætir við að hún búist ekki við að það verði erfitt. Þá segist hún vona að fleiri en hún séu óánægðir með sitjandi stjórn og muni fylgja henni út úr félaginu. Hún segir að tillaga Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur stjórnsýslufræðings um að stjórn félagsins myndi segja af sér hafi verið felld með töluverðum yfirburðum. Af um þrjú hundruð félögum sem mættu á fundinn hafi aðeins um fimmtíu greitt atkvæði með tillögunni. Höfðu áhyggjur af stjórnleysi Kristín segir að á fundinum hafi fólk viðrað áhyggjur sínar af því að félagið yrði stjórnlaust ef stjórnin færi frá núna. Lög félagsins kveði á um að stjórn skuli aðeins kosin á aðalfundi og að hann eigi ávallt að fara fram í mars. Því hafi fólk óttast að félagið yrði án stjórnar um nokkurra mánaða skeið. Þetta segir Kristín ekki ríma við álit Áslaugar Björgvinsdóttur, lögmanns og sérfræðings í félagarétti. Í því hafi komið fram að löglegt væri að kjósa nýja stjórn á félagafundi enda fari hann með æðstu stjórn félagsins ásamt aðalfundi. Ólga eftir afsögn formannsins Mikill styr hefur staðið um Ferðafélag Íslands eftir að Anna Dóra Sæþórsdóttir sagði af sér sem forseti félagsins og úr félaginu fyrir mánuði síðan. Í tilkynningu um afsögn sína sagði Anna Dóra stjórnarhætti stjórnar félagsins ganga þvert á hennar gildi. Stjórnarmaður hafi barist hart fyrir því að koma vini sínum aftur til starfa sem hafði sagt sig úr stjórn félagsins vegna ásakana um kynferðisofbeldi. Hér má lesa allar fréttir Vísis um ólguna innan Ferðafélagsins. Ekki hefur náðst í Sigrúnu Valbergsdóttur, forseta Ferðafélags Íslands, við vinnslu fréttarinnar. Uppfært klukkan 6:10: Tilkynning frá Ferðafélagi Íslands var send á fjölmiðla eftir miðnætti. Hana má lesa að neðan. Fjölmennur félagsfundur FÍ lýsir yfir fullu trausti á stjórn og framkvæmdarstjóra Í kvöld fór fram fjölmennur félagsfundur í Ferðafélagi Íslands á Hótel Hilton Nordica. Fundinn sóttu um 350 félagsmenn og fóru fram líflegar og heiðarlegar umræður um stöðu félagsins. Á fundinum var samþykkt með afgerandi hætti að lýsa yfir trausti á stjórn og framkvæmdastjóra. Stjórn félagsins boðaði til fundarins á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík í kjölfar þess að Anna Dóra Sæþórsdóttir sagði af sér sem forseti. Í ræðu sinni sagði Sigrún Valbergsdóttir forseti Ferðafélagsins að stjórn hefði boðað til félagsfundar til þess fara yfir stöðu félagsins milliliðalaust með félagsfólki. „Til þess að hlusta á hvert annað, svara spurningum og reyna að byggja upp Ferðafélagið áfram – saman,“ sagði hún og bætti við: „Gleymum því ekki að Ferðafélagið er einstakur vettvangur fyrir fólk sem vill njóta þess að ferðast um Ísland, fræðast um Ísland, njóta náttúrunnar – í góðum hópi og góðum anda.“ Í fundinum var lögð fram tillaga um vantraust á stjórnina og var henni vísað frá með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða og í framhaldi samþykkti fundurinn að lýsa yfir trausti á stjórnina og framkvæmdastjóra einnig með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Í lok fundar þakkaði Sigrún félagsfólki fyrir stuðninginn og sagði stjórnina myndu taka og rýna allar þær góðu tillögur sem fram komu á fundinum. Fréttin hefur verið uppfærð. Ólga innan Ferðafélags Íslands Félagasamtök Tengdar fréttir Fjöldi kvenna muni yfirgefa F.Í. ef vantrauststillaga verður felld Kristín I. Pálsdóttir, félagi í Ferðafélagi Íslands, mun á félagsfundi í kvöld leggja fram vantrauststillögu á hendur stjórn félagsins. Hún segir stjórnina ekki hafa skilning á ofbeldis-og áreitnismálum. Hún mun sjálf segja sig úr félaginu ef tillagan verður felld og telur mjög líklegt að fleiri konur muni fylgja með því konur vilji almennt ekki dvelja á stöðum þar sem ekki er hugað að öryggi þeirra. 27. október 2022 14:37 Vildu banna forsetanum að ræða við stjórn og starfsfólk Ferðafélagsins Tillaga sem stjórn Ferðafélagsins lagði fram við Önnu Dóru Sæþórsdóttur, þáverandi forseta þess, gerði ráð fyrir að hún ætti hvorki að vera í samskiptum við framkvæmdastjóra, stjórn né starfsfólks á skrifstofu félagsins. Hún segist hafa litið á tillöguna sem „þöggunarsamning“. 27. október 2022 15:59 Mest lesið Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Sjá meira
Kristín I. Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Rótarinnar og félagskona í Ferðafélagi Íslands, lagði til fyrir félagsfund Ferðafélags Íslands að kosið yrði um vantrauststillöguna. Hún sagði fyrir fundinn að hún myndi segja sig úr félaginu ef tillagan yrði ekki samþykkt. Í samtali við Vísi segir hún að ekki hafi verið kosið um tillöguna eftir að frávísunartillaga um hana var samþykkt og því sjái hún sér þann kost einan færan að segja sig úr félaginu. „Ég mun segja mig úr félaginu og finna mér nýtt fólk til að ganga með,“ segir hún og bætir við að hún búist ekki við að það verði erfitt. Þá segist hún vona að fleiri en hún séu óánægðir með sitjandi stjórn og muni fylgja henni út úr félaginu. Hún segir að tillaga Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur stjórnsýslufræðings um að stjórn félagsins myndi segja af sér hafi verið felld með töluverðum yfirburðum. Af um þrjú hundruð félögum sem mættu á fundinn hafi aðeins um fimmtíu greitt atkvæði með tillögunni. Höfðu áhyggjur af stjórnleysi Kristín segir að á fundinum hafi fólk viðrað áhyggjur sínar af því að félagið yrði stjórnlaust ef stjórnin færi frá núna. Lög félagsins kveði á um að stjórn skuli aðeins kosin á aðalfundi og að hann eigi ávallt að fara fram í mars. Því hafi fólk óttast að félagið yrði án stjórnar um nokkurra mánaða skeið. Þetta segir Kristín ekki ríma við álit Áslaugar Björgvinsdóttur, lögmanns og sérfræðings í félagarétti. Í því hafi komið fram að löglegt væri að kjósa nýja stjórn á félagafundi enda fari hann með æðstu stjórn félagsins ásamt aðalfundi. Ólga eftir afsögn formannsins Mikill styr hefur staðið um Ferðafélag Íslands eftir að Anna Dóra Sæþórsdóttir sagði af sér sem forseti félagsins og úr félaginu fyrir mánuði síðan. Í tilkynningu um afsögn sína sagði Anna Dóra stjórnarhætti stjórnar félagsins ganga þvert á hennar gildi. Stjórnarmaður hafi barist hart fyrir því að koma vini sínum aftur til starfa sem hafði sagt sig úr stjórn félagsins vegna ásakana um kynferðisofbeldi. Hér má lesa allar fréttir Vísis um ólguna innan Ferðafélagsins. Ekki hefur náðst í Sigrúnu Valbergsdóttur, forseta Ferðafélags Íslands, við vinnslu fréttarinnar. Uppfært klukkan 6:10: Tilkynning frá Ferðafélagi Íslands var send á fjölmiðla eftir miðnætti. Hana má lesa að neðan. Fjölmennur félagsfundur FÍ lýsir yfir fullu trausti á stjórn og framkvæmdarstjóra Í kvöld fór fram fjölmennur félagsfundur í Ferðafélagi Íslands á Hótel Hilton Nordica. Fundinn sóttu um 350 félagsmenn og fóru fram líflegar og heiðarlegar umræður um stöðu félagsins. Á fundinum var samþykkt með afgerandi hætti að lýsa yfir trausti á stjórn og framkvæmdastjóra. Stjórn félagsins boðaði til fundarins á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík í kjölfar þess að Anna Dóra Sæþórsdóttir sagði af sér sem forseti. Í ræðu sinni sagði Sigrún Valbergsdóttir forseti Ferðafélagsins að stjórn hefði boðað til félagsfundar til þess fara yfir stöðu félagsins milliliðalaust með félagsfólki. „Til þess að hlusta á hvert annað, svara spurningum og reyna að byggja upp Ferðafélagið áfram – saman,“ sagði hún og bætti við: „Gleymum því ekki að Ferðafélagið er einstakur vettvangur fyrir fólk sem vill njóta þess að ferðast um Ísland, fræðast um Ísland, njóta náttúrunnar – í góðum hópi og góðum anda.“ Í fundinum var lögð fram tillaga um vantraust á stjórnina og var henni vísað frá með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða og í framhaldi samþykkti fundurinn að lýsa yfir trausti á stjórnina og framkvæmdastjóra einnig með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Í lok fundar þakkaði Sigrún félagsfólki fyrir stuðninginn og sagði stjórnina myndu taka og rýna allar þær góðu tillögur sem fram komu á fundinum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fjölmennur félagsfundur FÍ lýsir yfir fullu trausti á stjórn og framkvæmdarstjóra Í kvöld fór fram fjölmennur félagsfundur í Ferðafélagi Íslands á Hótel Hilton Nordica. Fundinn sóttu um 350 félagsmenn og fóru fram líflegar og heiðarlegar umræður um stöðu félagsins. Á fundinum var samþykkt með afgerandi hætti að lýsa yfir trausti á stjórn og framkvæmdastjóra. Stjórn félagsins boðaði til fundarins á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík í kjölfar þess að Anna Dóra Sæþórsdóttir sagði af sér sem forseti. Í ræðu sinni sagði Sigrún Valbergsdóttir forseti Ferðafélagsins að stjórn hefði boðað til félagsfundar til þess fara yfir stöðu félagsins milliliðalaust með félagsfólki. „Til þess að hlusta á hvert annað, svara spurningum og reyna að byggja upp Ferðafélagið áfram – saman,“ sagði hún og bætti við: „Gleymum því ekki að Ferðafélagið er einstakur vettvangur fyrir fólk sem vill njóta þess að ferðast um Ísland, fræðast um Ísland, njóta náttúrunnar – í góðum hópi og góðum anda.“ Í fundinum var lögð fram tillaga um vantraust á stjórnina og var henni vísað frá með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða og í framhaldi samþykkti fundurinn að lýsa yfir trausti á stjórnina og framkvæmdastjóra einnig með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Í lok fundar þakkaði Sigrún félagsfólki fyrir stuðninginn og sagði stjórnina myndu taka og rýna allar þær góðu tillögur sem fram komu á fundinum.
Ólga innan Ferðafélags Íslands Félagasamtök Tengdar fréttir Fjöldi kvenna muni yfirgefa F.Í. ef vantrauststillaga verður felld Kristín I. Pálsdóttir, félagi í Ferðafélagi Íslands, mun á félagsfundi í kvöld leggja fram vantrauststillögu á hendur stjórn félagsins. Hún segir stjórnina ekki hafa skilning á ofbeldis-og áreitnismálum. Hún mun sjálf segja sig úr félaginu ef tillagan verður felld og telur mjög líklegt að fleiri konur muni fylgja með því konur vilji almennt ekki dvelja á stöðum þar sem ekki er hugað að öryggi þeirra. 27. október 2022 14:37 Vildu banna forsetanum að ræða við stjórn og starfsfólk Ferðafélagsins Tillaga sem stjórn Ferðafélagsins lagði fram við Önnu Dóru Sæþórsdóttur, þáverandi forseta þess, gerði ráð fyrir að hún ætti hvorki að vera í samskiptum við framkvæmdastjóra, stjórn né starfsfólks á skrifstofu félagsins. Hún segist hafa litið á tillöguna sem „þöggunarsamning“. 27. október 2022 15:59 Mest lesið Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Sjá meira
Fjöldi kvenna muni yfirgefa F.Í. ef vantrauststillaga verður felld Kristín I. Pálsdóttir, félagi í Ferðafélagi Íslands, mun á félagsfundi í kvöld leggja fram vantrauststillögu á hendur stjórn félagsins. Hún segir stjórnina ekki hafa skilning á ofbeldis-og áreitnismálum. Hún mun sjálf segja sig úr félaginu ef tillagan verður felld og telur mjög líklegt að fleiri konur muni fylgja með því konur vilji almennt ekki dvelja á stöðum þar sem ekki er hugað að öryggi þeirra. 27. október 2022 14:37
Vildu banna forsetanum að ræða við stjórn og starfsfólk Ferðafélagsins Tillaga sem stjórn Ferðafélagsins lagði fram við Önnu Dóru Sæþórsdóttur, þáverandi forseta þess, gerði ráð fyrir að hún ætti hvorki að vera í samskiptum við framkvæmdastjóra, stjórn né starfsfólks á skrifstofu félagsins. Hún segist hafa litið á tillöguna sem „þöggunarsamning“. 27. október 2022 15:59