Herða bann við „hinsegin áróðri“ í Rússlandi Kjartan Kjartansson skrifar 27. október 2022 10:12 Stjórnarandstæðingar veifa fána hinsegin fólks á mótmælum í Moskvu fyrir tveimur árum. Vísir/EPA Rússneska þingið samþykkti að herða núgildandi bann við svonefndum „hinsegin áróðri“ þannig að það nái ekki lengur aðeins til barna og ungmenna heldur fólks af öllum aldri. Þannig verður nú hægt að sekta vegna viðburða, kvikmynda eða vefsíða sem eru talnar auglýsa samkynhneigð. Þýska fréttastofan Deutsche Welle segir að þingmenn Dúmunnar hafi samþykkt frumvarpið einróma í dag. Formlega er frumvarpið kallað bann við áróðri fyrir óhefðbundnum kynferðislegum tengslum og höfnun á fjölskyldugildum. Upphaflega bannið var lagt á árið 2013 og gerði það ólöglegt að kynna börn og ungmenni fyrir samkynhneigð. Rússnesk stjórnvöld voru harðlega gagnrýnd fyrir bannið á alþjóðavísu. Með þeim breytingum sem voru samþykktar á lögunum í dag verður „áróðurinn“ bannaður, hvort sem hann beinist að börnum eða fullorðnum. Sumir þingmenn og bandamenn Vladímírs Pútíns forseta tengdu bannið við stríðsrekstur Rússlands í Úkraínu og að það skipti þar sköpum. „Stríðið er ekki aðeins á vígvellinum. Það er líka í snjallsímum barnanna okkar, í teiknimyndum og í kvikmyndum. Kjarni áhrifa óvina okkar felst í áróðri fyrir endaþarmsmökum,“ sagði Konstantín Malofejev, eigandi íhaldssamra fjölmiðla, við Dúmuna. Rússland Hinsegin Mannréttindi Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Fleiri fréttir Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma Sjá meira
Þýska fréttastofan Deutsche Welle segir að þingmenn Dúmunnar hafi samþykkt frumvarpið einróma í dag. Formlega er frumvarpið kallað bann við áróðri fyrir óhefðbundnum kynferðislegum tengslum og höfnun á fjölskyldugildum. Upphaflega bannið var lagt á árið 2013 og gerði það ólöglegt að kynna börn og ungmenni fyrir samkynhneigð. Rússnesk stjórnvöld voru harðlega gagnrýnd fyrir bannið á alþjóðavísu. Með þeim breytingum sem voru samþykktar á lögunum í dag verður „áróðurinn“ bannaður, hvort sem hann beinist að börnum eða fullorðnum. Sumir þingmenn og bandamenn Vladímírs Pútíns forseta tengdu bannið við stríðsrekstur Rússlands í Úkraínu og að það skipti þar sköpum. „Stríðið er ekki aðeins á vígvellinum. Það er líka í snjallsímum barnanna okkar, í teiknimyndum og í kvikmyndum. Kjarni áhrifa óvina okkar felst í áróðri fyrir endaþarmsmökum,“ sagði Konstantín Malofejev, eigandi íhaldssamra fjölmiðla, við Dúmuna.
Rússland Hinsegin Mannréttindi Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Fleiri fréttir Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma Sjá meira