10 ára smalastrákur fer á kostum með tíkinni Gló Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. október 2022 20:05 Magnús Veigar, sem er aðeins 10 ára gamall og smalar kindunum með Gló eins og fullorðin maður. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tíu ára strákur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi kallar ekki allt ömmu sínu þegar kemur að því að smala kindum með hundi. Hann notar allskonar hljóðskipanir á hundinn, sem hlýðir öllu, sem strákurinn biður hann um að gera. Hér erum við að tala um Magnús Veigar Aðalsteinsson, 10 ára nemanda í Þjórsárskóla í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Hann býr á bænum Húsatóftum II með foreldrum sínum og tveimur systkinum. Á bænum eru um 150 fjár og nokkrir smalahundar en pabbi Magnúsar hefur lengið þjálfað smalahunda með góðum árangri. Hann má hins vegar fara að passa sig því 10 ára strákurinn og tíkin Gló eru algjörir snillingar að smala kindum. Hvað er það sem þú ert að gera? „Bara að skipa hundinum að fara fyrir kindurnar og bara stjórn þeim, koma með þær nær. Ég kalla allskonar orð eins og hægri, vinstri, leggstu niður og komdu nær“, segir Magnús Veigar. Stundum geta kindurnar verið óþekkar og hlíða hvorki Gló né Magnúsi. „Þá bara þarf ég að gera allt upp á nýtt og æfa mig meira." Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór? „Fótboltamaður eða bóndi.“ Pabbi Magnúsar hefur verið duglegur að kenna honum öll helstu trixin í bókinni varðandi smalamennsku með hundi. „Hann er ekki búin að vera að þessu lengi en hann er mjög áhugasamur. Hann á eina kind þarna allavega,“ segir Aðalsteinn Aðalsteinsson, stoltur af smalastráknum sínum. Magnús Veigar með pabba sínum, sem hefur kennt honum að smala með smalahundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Sjá meira
Hér erum við að tala um Magnús Veigar Aðalsteinsson, 10 ára nemanda í Þjórsárskóla í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Hann býr á bænum Húsatóftum II með foreldrum sínum og tveimur systkinum. Á bænum eru um 150 fjár og nokkrir smalahundar en pabbi Magnúsar hefur lengið þjálfað smalahunda með góðum árangri. Hann má hins vegar fara að passa sig því 10 ára strákurinn og tíkin Gló eru algjörir snillingar að smala kindum. Hvað er það sem þú ert að gera? „Bara að skipa hundinum að fara fyrir kindurnar og bara stjórn þeim, koma með þær nær. Ég kalla allskonar orð eins og hægri, vinstri, leggstu niður og komdu nær“, segir Magnús Veigar. Stundum geta kindurnar verið óþekkar og hlíða hvorki Gló né Magnúsi. „Þá bara þarf ég að gera allt upp á nýtt og æfa mig meira." Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór? „Fótboltamaður eða bóndi.“ Pabbi Magnúsar hefur verið duglegur að kenna honum öll helstu trixin í bókinni varðandi smalamennsku með hundi. „Hann er ekki búin að vera að þessu lengi en hann er mjög áhugasamur. Hann á eina kind þarna allavega,“ segir Aðalsteinn Aðalsteinsson, stoltur af smalastráknum sínum. Magnús Veigar með pabba sínum, sem hefur kennt honum að smala með smalahundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Sjá meira