Stofnandi Red Bull látinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. október 2022 08:35 Dietrich Mateschitz fagnar hér með Max Verstappen, ökumanni Red Bull formúluliðsins. Peter Fox/Getty Images Austurríski milljarðamæringurinn Dietrich Mateschitz, stofnandi orkudrykkjaframleiðandans Red Bull, er látinn 78 ára að aldri. Mateschitz lést í gær. Hann er best þekktur fyrir að hafa stofnað orkudrykkjaframleiðandann Red Bull, sem á undanförnum árum hefur verið helsti styrktaraðili samnefndra íþróttaliða sem keppa í hinum ýmsu íþróttum. Þekktasta liðið er Formúla 1 liðið Red Bull sem stendur nú í ströngu þar sem bandaríska formúlan er haldin um helgina. „Þetta er mjög sorglegt. Þetta var stórkostlegur maður,“ sagði Christian Horner, stjórnandi Formúla 1 liðs Red Bull um andlát Mateschitz. Taílandsferð breytti lífi hans Á vef BBC segir að Mateschitz hafi á árum starfað sem sölumaður hjá Procter & Gamble. Á ferðum hans um Taíland smakkaði hann hins vegar drykk sem nefnist Krating Daeng. Drykkurinn varð síðar að hinum heimsfræga orkudrykk Red Bull. Árið 1984 stofnaði hann Red Bull í samstarfi við taílenskan framleiðenda Krating Daeng. Red Bull orkudrykkurinn kom fyrst á markað árið 1987 og gerði Mateschitz að milljarðamæring. Eftir velgengi orkudrykksins fór Mateschits í auknum mæli að snúa sér að íþróttum og þá helst jaðaríþróttum. Red Bull er helsti styrktaraðili fjölda liða sem keppa í hinum ýmsu íþróttum. Andlát Akstursíþróttir Austurríki Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Mateschitz lést í gær. Hann er best þekktur fyrir að hafa stofnað orkudrykkjaframleiðandann Red Bull, sem á undanförnum árum hefur verið helsti styrktaraðili samnefndra íþróttaliða sem keppa í hinum ýmsu íþróttum. Þekktasta liðið er Formúla 1 liðið Red Bull sem stendur nú í ströngu þar sem bandaríska formúlan er haldin um helgina. „Þetta er mjög sorglegt. Þetta var stórkostlegur maður,“ sagði Christian Horner, stjórnandi Formúla 1 liðs Red Bull um andlát Mateschitz. Taílandsferð breytti lífi hans Á vef BBC segir að Mateschitz hafi á árum starfað sem sölumaður hjá Procter & Gamble. Á ferðum hans um Taíland smakkaði hann hins vegar drykk sem nefnist Krating Daeng. Drykkurinn varð síðar að hinum heimsfræga orkudrykk Red Bull. Árið 1984 stofnaði hann Red Bull í samstarfi við taílenskan framleiðenda Krating Daeng. Red Bull orkudrykkurinn kom fyrst á markað árið 1987 og gerði Mateschitz að milljarðamæring. Eftir velgengi orkudrykksins fór Mateschits í auknum mæli að snúa sér að íþróttum og þá helst jaðaríþróttum. Red Bull er helsti styrktaraðili fjölda liða sem keppa í hinum ýmsu íþróttum.
Andlát Akstursíþróttir Austurríki Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira