Stofnandi Red Bull látinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. október 2022 08:35 Dietrich Mateschitz fagnar hér með Max Verstappen, ökumanni Red Bull formúluliðsins. Peter Fox/Getty Images Austurríski milljarðamæringurinn Dietrich Mateschitz, stofnandi orkudrykkjaframleiðandans Red Bull, er látinn 78 ára að aldri. Mateschitz lést í gær. Hann er best þekktur fyrir að hafa stofnað orkudrykkjaframleiðandann Red Bull, sem á undanförnum árum hefur verið helsti styrktaraðili samnefndra íþróttaliða sem keppa í hinum ýmsu íþróttum. Þekktasta liðið er Formúla 1 liðið Red Bull sem stendur nú í ströngu þar sem bandaríska formúlan er haldin um helgina. „Þetta er mjög sorglegt. Þetta var stórkostlegur maður,“ sagði Christian Horner, stjórnandi Formúla 1 liðs Red Bull um andlát Mateschitz. Taílandsferð breytti lífi hans Á vef BBC segir að Mateschitz hafi á árum starfað sem sölumaður hjá Procter & Gamble. Á ferðum hans um Taíland smakkaði hann hins vegar drykk sem nefnist Krating Daeng. Drykkurinn varð síðar að hinum heimsfræga orkudrykk Red Bull. Árið 1984 stofnaði hann Red Bull í samstarfi við taílenskan framleiðenda Krating Daeng. Red Bull orkudrykkurinn kom fyrst á markað árið 1987 og gerði Mateschitz að milljarðamæring. Eftir velgengi orkudrykksins fór Mateschits í auknum mæli að snúa sér að íþróttum og þá helst jaðaríþróttum. Red Bull er helsti styrktaraðili fjölda liða sem keppa í hinum ýmsu íþróttum. Andlát Akstursíþróttir Austurríki Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Fleiri fréttir „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Sjá meira
Mateschitz lést í gær. Hann er best þekktur fyrir að hafa stofnað orkudrykkjaframleiðandann Red Bull, sem á undanförnum árum hefur verið helsti styrktaraðili samnefndra íþróttaliða sem keppa í hinum ýmsu íþróttum. Þekktasta liðið er Formúla 1 liðið Red Bull sem stendur nú í ströngu þar sem bandaríska formúlan er haldin um helgina. „Þetta er mjög sorglegt. Þetta var stórkostlegur maður,“ sagði Christian Horner, stjórnandi Formúla 1 liðs Red Bull um andlát Mateschitz. Taílandsferð breytti lífi hans Á vef BBC segir að Mateschitz hafi á árum starfað sem sölumaður hjá Procter & Gamble. Á ferðum hans um Taíland smakkaði hann hins vegar drykk sem nefnist Krating Daeng. Drykkurinn varð síðar að hinum heimsfræga orkudrykk Red Bull. Árið 1984 stofnaði hann Red Bull í samstarfi við taílenskan framleiðenda Krating Daeng. Red Bull orkudrykkurinn kom fyrst á markað árið 1987 og gerði Mateschitz að milljarðamæring. Eftir velgengi orkudrykksins fór Mateschits í auknum mæli að snúa sér að íþróttum og þá helst jaðaríþróttum. Red Bull er helsti styrktaraðili fjölda liða sem keppa í hinum ýmsu íþróttum.
Andlát Akstursíþróttir Austurríki Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Fleiri fréttir „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Sjá meira