Sögulegar skáldsögur áberandi í jólabókaflóði Ólafur Björn Sverrisson og Snorri Másson skrifa 22. október 2022 22:34 Birgitta Björg Guðnadóttir ræddi jólabókaflóðið í kvöldfréttum. stöð 2 Nú þegar rétt rúmir tveir mánuðir eru til jóla eru hillur verslana að fyllast af nýprentuðum bókum í öllum stærðum og gerðum. Bókajólin í ár eru sögð jól stærri höfunda og eins og fyrri ár má gera ráð fyrir eilítilli hækkun bókaverðs. Snorri Másson fór í bókabúð og ræddi við bóksalann, Birgittu Björgu Guðmarsdóttur, í Eymundsson: Birgitta segir sögulegar skáldsögur muni að öllum líkindum einkenna jólabókaflóðið þessi jólin. Þá er von á bókum frá stærri höfundum líkt og Ólafi Jóhanni Ólafssyni, Guðrún Evu Mínervudóttur, Jóni Kalmani Stefánssyni og Sigríði Hagalín Björnsdóttur, svo fáeinir séu nefndir. Þá er rúm vika í bækur frá Arnaldi Indriðasyni og Yrsu Sigurðardóttur. Verðmiðinn á bókum hækkar með hverju ári. Nú virðist bókin að jafnaði vera komin í tæpar átta þúsund krónur. „Þetta er auðvitað svolítið þungt í veskið. Einhvern tímann las ég að á tímum Shakespeare hafi bókin kostað á við 25 brauðhleifa, sem væru 12 þúsund krónur í íslensku samfélagi í dag,“ segir Birgitta. Birgitta er sjálf spennt fyrir bók Elísabetar Jökulsdóttur, sem ber titilinn Saknaðarilmur, sem og nýrri bók Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Útsýni. Bókmenntir Bókaútgáfa Jól Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Snorri Másson fór í bókabúð og ræddi við bóksalann, Birgittu Björgu Guðmarsdóttur, í Eymundsson: Birgitta segir sögulegar skáldsögur muni að öllum líkindum einkenna jólabókaflóðið þessi jólin. Þá er von á bókum frá stærri höfundum líkt og Ólafi Jóhanni Ólafssyni, Guðrún Evu Mínervudóttur, Jóni Kalmani Stefánssyni og Sigríði Hagalín Björnsdóttur, svo fáeinir séu nefndir. Þá er rúm vika í bækur frá Arnaldi Indriðasyni og Yrsu Sigurðardóttur. Verðmiðinn á bókum hækkar með hverju ári. Nú virðist bókin að jafnaði vera komin í tæpar átta þúsund krónur. „Þetta er auðvitað svolítið þungt í veskið. Einhvern tímann las ég að á tímum Shakespeare hafi bókin kostað á við 25 brauðhleifa, sem væru 12 þúsund krónur í íslensku samfélagi í dag,“ segir Birgitta. Birgitta er sjálf spennt fyrir bók Elísabetar Jökulsdóttur, sem ber titilinn Saknaðarilmur, sem og nýrri bók Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Útsýni.
Bókmenntir Bókaútgáfa Jól Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira