Haukur Helgi: Richotti langar að klára það sem upp á vantaði síðasta vor Hjörvar Ólafsson skrifar 21. október 2022 23:27 Haukur Helgi Pálsson átti afbragðs leik fyrir Njarðvík í kvöld. Vísir/Vilhelm Haukur Helgi Pálsson skoraði 15 af þeim 91 stigi sem Njarðvík setti niður í sigri liðsins gegn Tindastóli í þriðju umferð Subway-deildar karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld. „Við breyttum leikplaninu þegar við sáum að Pétur Rúnar og Sigtryggur Arnar voru ekki með. Þeir voru vissulega haltrandi án þeirra en líka hrós á okkur fyrir að spila vel og setja þá aftur og aftur undir mikla og góða pressu um allan völl,” sagði Haukur Helgi að leik loknum. „Ég er sérstaklega sáttur við að við höfum ekki slakað á efti að hafa náð góðri forystu en það hefur loðað við okkur að gera það síðustu tímabil. Við fengum framlag hjá mörgum og orkan í varnarleiknum var mikil þar sem Basile fór fremstur í flokki,“ sagði þessi reynslumikli leikmaður enn fremur. Haukur Helgi fagnaði því að fá sinn gamla liðsfélaga Nicolas Richotti til liðs við sig á nýjan leik: „Það er gott að fá Richotti aftur og hann gefur okkur mikið. Eftir að hafa æft vel með Tenerife í allt sumar kemur hann í góðu formi og hann mun koma með margt á borðið fyrir okkur. Hann hefur gefið það út að þetta sé síðasta tímabilið hans og markmiðið er að klára það sem upp á vantaði síðasta vor,“ sagði hann um Argentínumanninn. Njarðvík varð deildar- og bikarmeistari á síðustu leiktíð og því ljóst hvert stefnan er sett að verði lokaleikur Richotti á ferli argentínska bakvarðarins. Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Sjá meira
„Við breyttum leikplaninu þegar við sáum að Pétur Rúnar og Sigtryggur Arnar voru ekki með. Þeir voru vissulega haltrandi án þeirra en líka hrós á okkur fyrir að spila vel og setja þá aftur og aftur undir mikla og góða pressu um allan völl,” sagði Haukur Helgi að leik loknum. „Ég er sérstaklega sáttur við að við höfum ekki slakað á efti að hafa náð góðri forystu en það hefur loðað við okkur að gera það síðustu tímabil. Við fengum framlag hjá mörgum og orkan í varnarleiknum var mikil þar sem Basile fór fremstur í flokki,“ sagði þessi reynslumikli leikmaður enn fremur. Haukur Helgi fagnaði því að fá sinn gamla liðsfélaga Nicolas Richotti til liðs við sig á nýjan leik: „Það er gott að fá Richotti aftur og hann gefur okkur mikið. Eftir að hafa æft vel með Tenerife í allt sumar kemur hann í góðu formi og hann mun koma með margt á borðið fyrir okkur. Hann hefur gefið það út að þetta sé síðasta tímabilið hans og markmiðið er að klára það sem upp á vantaði síðasta vor,“ sagði hann um Argentínumanninn. Njarðvík varð deildar- og bikarmeistari á síðustu leiktíð og því ljóst hvert stefnan er sett að verði lokaleikur Richotti á ferli argentínska bakvarðarins.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Sjá meira