Algarve bikarnum aflýst vegna taps íslensku stelpnanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2022 14:31 Sveindís Jane Jónsdóttir í baráttu við Diana Gomes um boltann í leiknum í Portúgal. VÍSIR/VILHELM Tap íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur áhrif á undirbúning margra þjóða fyrir heimsmeistaramótið á næsta ári. Portúgal komst áfram í umspil um laust sæti á HM kvenna í fótbolta eftir sigur á Íslandi fyrr í þessum mánuði. Portúgalar hafa árlega haldið Algarve bikarinn og þar hefur íslenska landsliðið oft tekið þátt. Íslenska landsliðið hefði farið beint inn á HM með sigri á Portúgal en portúgalska landsliðið hafði ekki eins mörg stig í undankeppninni og þarf því að taka þátt í álfu-umspilinu. Inget Algarve Cup 2023 Då Portugal VM-kvalar under februari månads FIFA-datum, kommer inget Algarve Cup genomföras 2023.— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) October 15, 2022 Það umspil fer fram í febrúar eða á sama tíma og Algarve bikarinn hefði farið fram. Því tók portúgalska knattspyrnusambandið þá ákvörðun að aflýsa Algarve-bikarnum á næsta ári. Portúgalska landsliðið mun leita að öðrum leikjum í febrúar til að undirbúa sig fyrir umspilið en aðrar þjóðir sem hafa tekið þátt í Algarve bikarnum þurfa nú að leita annað í undirbúningi sínum. Það fylgir sögunni að Algarve bikarinn mun aftur að fara fram árið 2024. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Portúgal komst áfram í umspil um laust sæti á HM kvenna í fótbolta eftir sigur á Íslandi fyrr í þessum mánuði. Portúgalar hafa árlega haldið Algarve bikarinn og þar hefur íslenska landsliðið oft tekið þátt. Íslenska landsliðið hefði farið beint inn á HM með sigri á Portúgal en portúgalska landsliðið hafði ekki eins mörg stig í undankeppninni og þarf því að taka þátt í álfu-umspilinu. Inget Algarve Cup 2023 Då Portugal VM-kvalar under februari månads FIFA-datum, kommer inget Algarve Cup genomföras 2023.— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) October 15, 2022 Það umspil fer fram í febrúar eða á sama tíma og Algarve bikarinn hefði farið fram. Því tók portúgalska knattspyrnusambandið þá ákvörðun að aflýsa Algarve-bikarnum á næsta ári. Portúgalska landsliðið mun leita að öðrum leikjum í febrúar til að undirbúa sig fyrir umspilið en aðrar þjóðir sem hafa tekið þátt í Algarve bikarnum þurfa nú að leita annað í undirbúningi sínum. Það fylgir sögunni að Algarve bikarinn mun aftur að fara fram árið 2024.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira