Ómar Ingi er mættur aftur: Allt leit vel út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2022 13:30 Ómar Ingi Magnússon getur spilað með Magdeburg í heimsmeistarakeppni félagsliða sem hefst í þessari viku. Getty/Nikola Krstic Ómar Ingi Magnússon gat ekki spilað með íslenska landsliðinu í handbolta í leikjunum tveimur í undankeppni EM en hann dró sig út úr hópnum af persónulegum ástæðum. Magdeburg fagnar því á heimasíðu sinni í dag að Ómar Ingi sé kominn aftur í slaginn og allt hafi litið vel út hjá honum. Þetta eru frábærar fréttir því Ómar er ekki aðeins einn besti leikmaður Íslands heldur einnig einn sá besti í þýsku deildinni. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg) Ómar Ingi verður því með þýska liðinu í heimsmeistarakeppni félagsliða í Sádí Arabíu sem hefst á morgun. Í fréttinni á heimasíðu Magdeburg kemur fram að Ómar hafi gengist undir ítarlega læknisskoðun sem og aðrar rannsóknir á Íslandi af eigin ósk. Þar segir líka að sem betur fer hafi niðurstöðurnar úr þeim verið jákvæðar fyrir þennan frábæra handboltamann. Ómar er því kominn með grænt ljós að byrja að æfa og spila á nýjan leik. Hann er samt ekki alveg laus allra mála því mögulegt er að Ómar þurfi að gangast undir fyrirbyggjandi aðgerð fljótlega. Ómar yrði samt ekki lengi frá vegna hennar samkvæmt fréttinni á heimasíðu Magdeburgar. Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Magdeburg fagnar því á heimasíðu sinni í dag að Ómar Ingi sé kominn aftur í slaginn og allt hafi litið vel út hjá honum. Þetta eru frábærar fréttir því Ómar er ekki aðeins einn besti leikmaður Íslands heldur einnig einn sá besti í þýsku deildinni. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg) Ómar Ingi verður því með þýska liðinu í heimsmeistarakeppni félagsliða í Sádí Arabíu sem hefst á morgun. Í fréttinni á heimasíðu Magdeburg kemur fram að Ómar hafi gengist undir ítarlega læknisskoðun sem og aðrar rannsóknir á Íslandi af eigin ósk. Þar segir líka að sem betur fer hafi niðurstöðurnar úr þeim verið jákvæðar fyrir þennan frábæra handboltamann. Ómar er því kominn með grænt ljós að byrja að æfa og spila á nýjan leik. Hann er samt ekki alveg laus allra mála því mögulegt er að Ómar þurfi að gangast undir fyrirbyggjandi aðgerð fljótlega. Ómar yrði samt ekki lengi frá vegna hennar samkvæmt fréttinni á heimasíðu Magdeburgar.
Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira