Hjá einum af tíu fara meira en 75 prósent tekna í húsnæðiskostnað Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. október 2022 07:07 Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands. Vísir/Vilhelm Fyrstu niðurstöður könnunar sem Félagsvísindastofnun vinnur að fyrir Öryrkjabandalag Íslands benda til þess að tíundi hver öryrki á Íslandi verji meira en 75 prósentum af ráðstöfunartekjum sínum í rekstur húsnæðis. Frá þessu greinir Fréttablaðið en þar segir að í flestum tilvikum sé um leigu að ræða. Greiðslubyrði fatlaðs fólks vegna leigukostnaðar sé vel yfir meðallagi í landinu samkvæmt könnun Húsnæðis og mannvirkjastofnunar en um þriðjungur öryrkja greiðir meira en 50 prósent af ráðstöfunartekjum sínum í leigu. Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, segist hafa miklar áhyggjur af þróuninni en til félagsins leiti í auknum mæli fólk sem á erfitt að ná endum saman. Húsnæðiskostnaður, matur, lyf og heilbrigðisþjónsta hafi hækkað en framfærsla fólks ekki batnað í takt við verðhækkanir á nauðsynjum. Þuríður segir fötluðu fólki gert að lifa á um fjórðungi lægri upphæð en sem nemur lágmarkslaunum og viðvarandi verðbólga auki enn á vandann. „Og einna harðast bitnar þetta á börnum öryrkja sem geta vart eða ekki tekið þátt í samfélaginu. Langverst standa einstæðir fatlaðir foreldrar og börn þeirra.“ Samkvæmt Umboðsmanni skuldara eru fatlaðir nær helmingur þeirra sem til hans leita. Málefni fatlaðs fólks Húsnæðismál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Frá þessu greinir Fréttablaðið en þar segir að í flestum tilvikum sé um leigu að ræða. Greiðslubyrði fatlaðs fólks vegna leigukostnaðar sé vel yfir meðallagi í landinu samkvæmt könnun Húsnæðis og mannvirkjastofnunar en um þriðjungur öryrkja greiðir meira en 50 prósent af ráðstöfunartekjum sínum í leigu. Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, segist hafa miklar áhyggjur af þróuninni en til félagsins leiti í auknum mæli fólk sem á erfitt að ná endum saman. Húsnæðiskostnaður, matur, lyf og heilbrigðisþjónsta hafi hækkað en framfærsla fólks ekki batnað í takt við verðhækkanir á nauðsynjum. Þuríður segir fötluðu fólki gert að lifa á um fjórðungi lægri upphæð en sem nemur lágmarkslaunum og viðvarandi verðbólga auki enn á vandann. „Og einna harðast bitnar þetta á börnum öryrkja sem geta vart eða ekki tekið þátt í samfélaginu. Langverst standa einstæðir fatlaðir foreldrar og börn þeirra.“ Samkvæmt Umboðsmanni skuldara eru fatlaðir nær helmingur þeirra sem til hans leita.
Málefni fatlaðs fólks Húsnæðismál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira