Hjá einum af tíu fara meira en 75 prósent tekna í húsnæðiskostnað Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. október 2022 07:07 Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands. Vísir/Vilhelm Fyrstu niðurstöður könnunar sem Félagsvísindastofnun vinnur að fyrir Öryrkjabandalag Íslands benda til þess að tíundi hver öryrki á Íslandi verji meira en 75 prósentum af ráðstöfunartekjum sínum í rekstur húsnæðis. Frá þessu greinir Fréttablaðið en þar segir að í flestum tilvikum sé um leigu að ræða. Greiðslubyrði fatlaðs fólks vegna leigukostnaðar sé vel yfir meðallagi í landinu samkvæmt könnun Húsnæðis og mannvirkjastofnunar en um þriðjungur öryrkja greiðir meira en 50 prósent af ráðstöfunartekjum sínum í leigu. Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, segist hafa miklar áhyggjur af þróuninni en til félagsins leiti í auknum mæli fólk sem á erfitt að ná endum saman. Húsnæðiskostnaður, matur, lyf og heilbrigðisþjónsta hafi hækkað en framfærsla fólks ekki batnað í takt við verðhækkanir á nauðsynjum. Þuríður segir fötluðu fólki gert að lifa á um fjórðungi lægri upphæð en sem nemur lágmarkslaunum og viðvarandi verðbólga auki enn á vandann. „Og einna harðast bitnar þetta á börnum öryrkja sem geta vart eða ekki tekið þátt í samfélaginu. Langverst standa einstæðir fatlaðir foreldrar og börn þeirra.“ Samkvæmt Umboðsmanni skuldara eru fatlaðir nær helmingur þeirra sem til hans leita. Málefni fatlaðs fólks Húsnæðismál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Frá þessu greinir Fréttablaðið en þar segir að í flestum tilvikum sé um leigu að ræða. Greiðslubyrði fatlaðs fólks vegna leigukostnaðar sé vel yfir meðallagi í landinu samkvæmt könnun Húsnæðis og mannvirkjastofnunar en um þriðjungur öryrkja greiðir meira en 50 prósent af ráðstöfunartekjum sínum í leigu. Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, segist hafa miklar áhyggjur af þróuninni en til félagsins leiti í auknum mæli fólk sem á erfitt að ná endum saman. Húsnæðiskostnaður, matur, lyf og heilbrigðisþjónsta hafi hækkað en framfærsla fólks ekki batnað í takt við verðhækkanir á nauðsynjum. Þuríður segir fötluðu fólki gert að lifa á um fjórðungi lægri upphæð en sem nemur lágmarkslaunum og viðvarandi verðbólga auki enn á vandann. „Og einna harðast bitnar þetta á börnum öryrkja sem geta vart eða ekki tekið þátt í samfélaginu. Langverst standa einstæðir fatlaðir foreldrar og börn þeirra.“ Samkvæmt Umboðsmanni skuldara eru fatlaðir nær helmingur þeirra sem til hans leita.
Málefni fatlaðs fólks Húsnæðismál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent