Fundu fíkniefnaræktun í Kópavogi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. október 2022 06:21 Lögregla fann fíkniefnaræktun í Kópavogi í gær. Vísir Lögreglan fann á sjötta tímanum í gærkvöldi fíkniefnaræktun í iðnaðarbili í miðbæ Kópavogs. Voru bæði plöntur og tæki gerð upptæk og skýrsla tekin af húsráðanda. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en ekkert meira kemur fram um umrædda fíkniefnarækt. Nóg virðist hafa verið að gera hjá umferðardeild lögreglunnar en einn var stöðvaður á sjöunda tímanum í Laugardal í gær grunaður um ölvun við akstur.Þá var hann ekki með ökuskírteini sitt meðferðis við aksturinn. Annar var stöðvaður í Múlunum í gærkvöldi grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur án gildra ökuréttinda. Einn til viðbótar var stöðvaður á þriðja tímanum í nótt grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Fjórir ökumenn voru stöðvaðir á milli klukkan níu og tíu í gærkvöldi eftir hraðamælingu. Voru þeir mældir á 109, 117, 120 og 121 kílómetra hraða á Kringlumýrarbraut, þar sem hámarkshraði er 80. Ökumennirnir viðurkenndu allir brot sitt og gáfu skýrslu á vettvangi. Einn til viðbótar var stöðvaður fyrir hraðakstur á Kringlumýrarbraut, laust fyrir klukkan eitt í nótt. Sá var sautján ára og viðurkenndi brot sitt en forráðamanni hans var tilkynnt málið. Tilkynnt var um umferðaróhapp í Múlunum í gær. Þar hafði ökumaður ekið útaf og upp á umferðareyju. Maðurinn fann til eymsla í höfði og hálsi og var fluttur með sjúkrabíl til aðhlynningar. Þá var tilkynnt um umferðarslys í Árbæ. Bíl hafði verið ekið á ljósastaur en ökumaður hafði yfirgefið vettvang. Þá var tilkynnt um bílveltu við Þingvallaveg. Ökumaðurinn var einn á ferð og hafði tekist að koma sér sjálfur út úr bílnum en var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fleiri umferðarlagabrot. Tilkynnt var um innbrot í sumarbústað í Hafnarfirði en sjónvarpi, ryksuguróbot og fleiri verðmætum hafði verið stolið. Þá var tilkynnt um þjófnað úr verslun en maður með svarta andlitsgrímu hafði farið inn og stolið peningum úr sjóðsvél. Málið er til rannsóknar. Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Nóg virðist hafa verið að gera hjá umferðardeild lögreglunnar en einn var stöðvaður á sjöunda tímanum í Laugardal í gær grunaður um ölvun við akstur.Þá var hann ekki með ökuskírteini sitt meðferðis við aksturinn. Annar var stöðvaður í Múlunum í gærkvöldi grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur án gildra ökuréttinda. Einn til viðbótar var stöðvaður á þriðja tímanum í nótt grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Fjórir ökumenn voru stöðvaðir á milli klukkan níu og tíu í gærkvöldi eftir hraðamælingu. Voru þeir mældir á 109, 117, 120 og 121 kílómetra hraða á Kringlumýrarbraut, þar sem hámarkshraði er 80. Ökumennirnir viðurkenndu allir brot sitt og gáfu skýrslu á vettvangi. Einn til viðbótar var stöðvaður fyrir hraðakstur á Kringlumýrarbraut, laust fyrir klukkan eitt í nótt. Sá var sautján ára og viðurkenndi brot sitt en forráðamanni hans var tilkynnt málið. Tilkynnt var um umferðaróhapp í Múlunum í gær. Þar hafði ökumaður ekið útaf og upp á umferðareyju. Maðurinn fann til eymsla í höfði og hálsi og var fluttur með sjúkrabíl til aðhlynningar. Þá var tilkynnt um umferðarslys í Árbæ. Bíl hafði verið ekið á ljósastaur en ökumaður hafði yfirgefið vettvang. Þá var tilkynnt um bílveltu við Þingvallaveg. Ökumaðurinn var einn á ferð og hafði tekist að koma sér sjálfur út úr bílnum en var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fleiri umferðarlagabrot. Tilkynnt var um innbrot í sumarbústað í Hafnarfirði en sjónvarpi, ryksuguróbot og fleiri verðmætum hafði verið stolið. Þá var tilkynnt um þjófnað úr verslun en maður með svarta andlitsgrímu hafði farið inn og stolið peningum úr sjóðsvél. Málið er til rannsóknar.
Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent