„Í rauninni erum við bara rændar þessu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 11. október 2022 21:39 Glódís Perla Viggósdóttir var ósátt eftir leik. Vísir/Vilhelm Glódís Perla Viggósdóttir var afar ósátt við Stéphanie Frappart, dómara leiks Íslands og Portúgals í umspili um sæti á HM. Portúgal vann 4-1 eftir framlengdan leik en Ísland var manni færri stóran hluta leiksins. Dómarinn Stéphanie Frappart frá Frakklandi tók umdeildar ákvarðanir sem höfðu mikið að segja. Hún dæmdi mark af Íslandi snemma í síðari hálfleik og gaf Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur rautt spjald þegar hún gaf Portúgal vítaspyrnu skömmu seinna. „Í rauninni erum við bara rændar þessu. Ég er ekki búinn að sjá þetta víti en það eru allir sem segja að þetta var tæpt víti og aldrei rautt spjald. Mér finnst þetta bara hafa verið illa dæmdur leikur frá A til Ö og það er bara skammarlegt sú sem á að vera að einn besti kvendómarinn geri svona mörg mistök og þurfi að fara svona oft í skjáinn í einum leik. Þetta er bara skammarlegt og léleg lína,“ segir Glódís Perla. „Ég næ þessu ekki. Ég hélt það væri búið að taka burt tvöfalda refsingu og þú gætir ekki fengið víti og rautt spjald í sama atvikinu. Þetta er skrýtið, ég hélt hún væri með meiri reynslu og meiri tök á stórum leikjum heldur en þetta. Þetta er bara gríðarlega svekkjandi,“ „Hún tekur mark af okkur sem mér finnst ósanngjarnt og bara í ljósi leiksins. Þær fá allt með sér en við ekki neitt,“ segir Glódís. Glódís Perla segir þá uppsetninguna á umspilinu hafa verið furðulega. Ísland hafi mátt fá heimaleik sem lið í efri styrkleikaflokki. Dregið var hins vegar um hvar leikurinn yrði og Ísland þurfti því að bíða fram á síðustu stundu eftir því að vita hvort liðið færi til Portúgal eða Belgíu þar sem þau lið mættust fyrir nokkrum dögum. „Það er gríðarlega svekkjandi að það hafi í raun ekki gefið okkur neitt að vera næst besta annað sætið af því að við drögumst á útivöll, vitum ekki hvert við erum að fara og við hvern við eigum að spila. Þetta er skrýtið upp sett hjá UEFA og eiginlega öll liðin sem voru í efri styrkleikaflokki fengu útileik,“ Verður erfitt að horfa á HM næsta sumar Glódís segir þá að liðið verði að læra af reynslunni og draumurinn um HM-sæti lifi. Það verði að bíða til 2027. Erfitt verði þá að horfa á HM næsta sumar, verandi ekki á staðnum. „Við lærum af þessu, ekki á morgun og ekki eftir mánuð. Þetta mun liggja í manni lengi held ég. En við munum vonandi taka þessa reynslu með okkur og verðum að gera enn betur í næstu undankeppni,“ „Þetta er ennþá stór draumur hjá okkur öllum. Það hefði verið ótrúlega gaman að gera þetta í dag og vera á leiðinni til Ástralíu næsta sumar. Ég var einhvern veginn ekki búin að sjá neitt annað fyrir mér. Ég var að fara til Ástralíu næsta sumar. Þetta er gríðarlega sárt og það verður erfitt að horfa á mótið næsta sumar,“ segir Glódís. Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Þorsteinn Halldórsson: „Þetta er aldrei rautt“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega súr og svekktur eftir 4-1 tap liðsins gegn Portúgal í framlengdum umspilsleik um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. 11. október 2022 20:35 Twitter eftir leikinn: Af hverju er þessi dómari ekki bara heima hjá sér að horfa á sjónvarpið? Íslenska kvennalandsliðið í kanttspyrnu heimsótti það portúgalska í hreinum úrslitaleik um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári fyrr í kvöld. Heimakonur frá Portúgal höfðu að lokum betur, lokatölur 4-1 eftir framlengdan leik. 11. október 2022 19:49 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 4-1 | Draumurinn úti eftir dýrkeyptan dómarakonsert Portúgal lagði Ísland 4-1 í framlengdum leik í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Franski dómarinn Stéphanie Frappart setti sitt mark á leikinn þar sem Ísland spilaði stóran hluta leiksins 10 gegn 11. 11. október 2022 19:35 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Dómarinn Stéphanie Frappart frá Frakklandi tók umdeildar ákvarðanir sem höfðu mikið að segja. Hún dæmdi mark af Íslandi snemma í síðari hálfleik og gaf Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur rautt spjald þegar hún gaf Portúgal vítaspyrnu skömmu seinna. „Í rauninni erum við bara rændar þessu. Ég er ekki búinn að sjá þetta víti en það eru allir sem segja að þetta var tæpt víti og aldrei rautt spjald. Mér finnst þetta bara hafa verið illa dæmdur leikur frá A til Ö og það er bara skammarlegt sú sem á að vera að einn besti kvendómarinn geri svona mörg mistök og þurfi að fara svona oft í skjáinn í einum leik. Þetta er bara skammarlegt og léleg lína,“ segir Glódís Perla. „Ég næ þessu ekki. Ég hélt það væri búið að taka burt tvöfalda refsingu og þú gætir ekki fengið víti og rautt spjald í sama atvikinu. Þetta er skrýtið, ég hélt hún væri með meiri reynslu og meiri tök á stórum leikjum heldur en þetta. Þetta er bara gríðarlega svekkjandi,“ „Hún tekur mark af okkur sem mér finnst ósanngjarnt og bara í ljósi leiksins. Þær fá allt með sér en við ekki neitt,“ segir Glódís. Glódís Perla segir þá uppsetninguna á umspilinu hafa verið furðulega. Ísland hafi mátt fá heimaleik sem lið í efri styrkleikaflokki. Dregið var hins vegar um hvar leikurinn yrði og Ísland þurfti því að bíða fram á síðustu stundu eftir því að vita hvort liðið færi til Portúgal eða Belgíu þar sem þau lið mættust fyrir nokkrum dögum. „Það er gríðarlega svekkjandi að það hafi í raun ekki gefið okkur neitt að vera næst besta annað sætið af því að við drögumst á útivöll, vitum ekki hvert við erum að fara og við hvern við eigum að spila. Þetta er skrýtið upp sett hjá UEFA og eiginlega öll liðin sem voru í efri styrkleikaflokki fengu útileik,“ Verður erfitt að horfa á HM næsta sumar Glódís segir þá að liðið verði að læra af reynslunni og draumurinn um HM-sæti lifi. Það verði að bíða til 2027. Erfitt verði þá að horfa á HM næsta sumar, verandi ekki á staðnum. „Við lærum af þessu, ekki á morgun og ekki eftir mánuð. Þetta mun liggja í manni lengi held ég. En við munum vonandi taka þessa reynslu með okkur og verðum að gera enn betur í næstu undankeppni,“ „Þetta er ennþá stór draumur hjá okkur öllum. Það hefði verið ótrúlega gaman að gera þetta í dag og vera á leiðinni til Ástralíu næsta sumar. Ég var einhvern veginn ekki búin að sjá neitt annað fyrir mér. Ég var að fara til Ástralíu næsta sumar. Þetta er gríðarlega sárt og það verður erfitt að horfa á mótið næsta sumar,“ segir Glódís.
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Þorsteinn Halldórsson: „Þetta er aldrei rautt“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega súr og svekktur eftir 4-1 tap liðsins gegn Portúgal í framlengdum umspilsleik um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. 11. október 2022 20:35 Twitter eftir leikinn: Af hverju er þessi dómari ekki bara heima hjá sér að horfa á sjónvarpið? Íslenska kvennalandsliðið í kanttspyrnu heimsótti það portúgalska í hreinum úrslitaleik um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári fyrr í kvöld. Heimakonur frá Portúgal höfðu að lokum betur, lokatölur 4-1 eftir framlengdan leik. 11. október 2022 19:49 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 4-1 | Draumurinn úti eftir dýrkeyptan dómarakonsert Portúgal lagði Ísland 4-1 í framlengdum leik í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Franski dómarinn Stéphanie Frappart setti sitt mark á leikinn þar sem Ísland spilaði stóran hluta leiksins 10 gegn 11. 11. október 2022 19:35 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson: „Þetta er aldrei rautt“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega súr og svekktur eftir 4-1 tap liðsins gegn Portúgal í framlengdum umspilsleik um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. 11. október 2022 20:35
Twitter eftir leikinn: Af hverju er þessi dómari ekki bara heima hjá sér að horfa á sjónvarpið? Íslenska kvennalandsliðið í kanttspyrnu heimsótti það portúgalska í hreinum úrslitaleik um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári fyrr í kvöld. Heimakonur frá Portúgal höfðu að lokum betur, lokatölur 4-1 eftir framlengdan leik. 11. október 2022 19:49
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 4-1 | Draumurinn úti eftir dýrkeyptan dómarakonsert Portúgal lagði Ísland 4-1 í framlengdum leik í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Franski dómarinn Stéphanie Frappart setti sitt mark á leikinn þar sem Ísland spilaði stóran hluta leiksins 10 gegn 11. 11. október 2022 19:35