Spáir snöggri lækkun á fasteignaverði Heimir Már Pétursson skrifar 11. október 2022 19:46 Liz Truss gekk glaðbeitt á fund leiðtoga annarra evrópuríkja í síðustu viku en heima fyrir eru vandamálin ærin. AP/Alastair Grant Íslenskur hagfræðingur hjá London School of Economics í Bretlandi segir að fasteignaverð þar og hér á landi geti lækkað mjög snögglega vegna mikilla vaxtahækkana. Nái spár alþjóðlegra fjármálastofnana um samdrátt á næsta ári fram að ganga hefði það mjög fljótlega áhrif á íslenskan efnahag. Liz Truss vann leiðtogakjörið í breska Íhaldsflokknum með loforðum um miklar skattalækkanir til að örva breskt efnahagslíf. Þar eins og víða annars staðar glíma stjórnvöld við mikla verðbólgu og hækkun vaxta. Um leið og breska stjórninn kynnti efnahagstillögur sínar lá við að lífeyrissjóðir færu á hausinn vegna lækkandi verðs á ríkisskuldabréfum þannig að Englandsbanki greip inn í með stórfelldum kaupum á bréfunum. Jón Daníelsson prófessor í hagfræði við London School of Economics segir ríkisstjórn Bretlands hafa gert mistök með efnahagsaðgerðum sínum.Vísir/ Jón Daníelsson prófessor í hagfræði við London School of Economics (LSE) segir aðgerðirnar óraunhæfar. „Það sem virðist hafa gerst er að breska ríkisstjórnin eins og kannski stjórnmálamenn oft eru, trúði að náttúrulögmálin ættu ekki við í Bretlandi. Kom með aðgerðir sem voru óraunhæfar. Síðan greip hið efnahagslega þyngdarlögmál við og allt hrundi niður hjá þeim. Núna er ríkisstjórnin farin að tala skynsamlega, bæði efnahagslega og pólitískt um þær aðgerðir sem þarf að grípa til,“ segir Jón. Breska ríkisstjórnin á enn eftir að koma aðgerðapakka sínum í gegnum breska þingið. Bretar glíma við mikla verðbólgu og hækkandi vexti eins og flestar aðrar vestrænar þjóðir.Getty Með öðrum orðum ríkisstjórnin hefur dregið stóran hluta aðgerða sinna til baka. Hætti fljótlega við að fella niður hátekjuskatt og virðist vera gefa undan með að hækkun framlaga til velferðarmála skuli fylgja verðbólgu en ekki hækkun launa. Jón segir að vextir muni halda áfram að hækka töluvert með tilheyrandi áhrifum á fasteignamarkaðinn þar og á Íslandi. „Verð á fasteignamarkaði getur farið aðfalla töluvert mikið. Því fólk er að fjármagna fasteignir með því að taka peninga að láni. Ef vextirnir fara mjög hratt upp eins og þeir eru að gera mun það hafa mjög truflandi áhrif á efnahagslífið,“ segir Jón. Vonandi verði lendingin tiltölulega mjúk en óvissan væri mikil. Fari að halla undan fæti hjá Bretum og öðrum þjóðum muni það hafa áhrif á íslenskar útflutningstekjur. „Við erum aðflytja út lúxus vöru. Ef það verður samdráttur í efnahagslífinu í Evrópu eða Bandaríkjunum þá minnkar náttúrlega eftirspurnin eftir lúxusvöru mjög hratt. Þannig að við myndum strax finna fyrir því ef það verður einhver alvarlegur samdráttur,“sagði Jón Daníelsson. Bretland Efnahagsmál Húsnæðismál Skattar og tollar Tengdar fréttir Truss lofaði að koma Bretlandi „í gegnum storminn“ Liz Truss, forsætisráðherra Bretlands, reynir nú sitt besta til að fullvissa Breta um að ríkisstjórn hennar standi áfram sterk þrátt fyrir gagnrýni. Í ræðu sinni til Íhaldsmanna í dag sagði Truss að erfiðir dagar væru fram undan en lofaði að „koma Bretlandi í gegnum storminn.“ 5. október 2022 16:37 Liz Truss gefur ekkert eftir varðandi skattalækkanir Liz Truss forsætisráðherra Bretlands varði í dag nýlegar efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar sem meðal annars fela í sér miklar skattalækkanir á hina efnameiri. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varar við stefnunni og áhrifum hennar á alþjóðlega markaði og hvatti bresku stjórnina í vikunni til að draga þær til baka. 29. september 2022 19:41 Hvetja bresk stjórnvöld til að endurskoða skattalækkunaráform Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hvetur bresku ríkisstjórnina til að endurskoða áform sín um stórfelldar skattalækkanir. Hagfræðingar sjóðsins vara við því að aðgerðin verði eldsneyti á frekara verðbólgubál og magni upp ójöfnuð. 28. september 2022 08:54 Skrúfað fyrir húsnæðislán og búist við miklum vaxtahækkunum Húsnæðislánafyrirtæki í Bretlandi hafa brugðist við efnahagsaðgerðum bresku ríkisstjórnarinnar með því að hætta tímabundið útlánum eða með því að fækka lánamöguleikum. Reiknað er með að Englandsbanki hækki meginvexti sína og að þeir verði jafnvel komnir í sex prósentustig á næsta ári. 27. september 2022 11:45 Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Liz Truss vann leiðtogakjörið í breska Íhaldsflokknum með loforðum um miklar skattalækkanir til að örva breskt efnahagslíf. Þar eins og víða annars staðar glíma stjórnvöld við mikla verðbólgu og hækkun vaxta. Um leið og breska stjórninn kynnti efnahagstillögur sínar lá við að lífeyrissjóðir færu á hausinn vegna lækkandi verðs á ríkisskuldabréfum þannig að Englandsbanki greip inn í með stórfelldum kaupum á bréfunum. Jón Daníelsson prófessor í hagfræði við London School of Economics segir ríkisstjórn Bretlands hafa gert mistök með efnahagsaðgerðum sínum.Vísir/ Jón Daníelsson prófessor í hagfræði við London School of Economics (LSE) segir aðgerðirnar óraunhæfar. „Það sem virðist hafa gerst er að breska ríkisstjórnin eins og kannski stjórnmálamenn oft eru, trúði að náttúrulögmálin ættu ekki við í Bretlandi. Kom með aðgerðir sem voru óraunhæfar. Síðan greip hið efnahagslega þyngdarlögmál við og allt hrundi niður hjá þeim. Núna er ríkisstjórnin farin að tala skynsamlega, bæði efnahagslega og pólitískt um þær aðgerðir sem þarf að grípa til,“ segir Jón. Breska ríkisstjórnin á enn eftir að koma aðgerðapakka sínum í gegnum breska þingið. Bretar glíma við mikla verðbólgu og hækkandi vexti eins og flestar aðrar vestrænar þjóðir.Getty Með öðrum orðum ríkisstjórnin hefur dregið stóran hluta aðgerða sinna til baka. Hætti fljótlega við að fella niður hátekjuskatt og virðist vera gefa undan með að hækkun framlaga til velferðarmála skuli fylgja verðbólgu en ekki hækkun launa. Jón segir að vextir muni halda áfram að hækka töluvert með tilheyrandi áhrifum á fasteignamarkaðinn þar og á Íslandi. „Verð á fasteignamarkaði getur farið aðfalla töluvert mikið. Því fólk er að fjármagna fasteignir með því að taka peninga að láni. Ef vextirnir fara mjög hratt upp eins og þeir eru að gera mun það hafa mjög truflandi áhrif á efnahagslífið,“ segir Jón. Vonandi verði lendingin tiltölulega mjúk en óvissan væri mikil. Fari að halla undan fæti hjá Bretum og öðrum þjóðum muni það hafa áhrif á íslenskar útflutningstekjur. „Við erum aðflytja út lúxus vöru. Ef það verður samdráttur í efnahagslífinu í Evrópu eða Bandaríkjunum þá minnkar náttúrlega eftirspurnin eftir lúxusvöru mjög hratt. Þannig að við myndum strax finna fyrir því ef það verður einhver alvarlegur samdráttur,“sagði Jón Daníelsson.
Bretland Efnahagsmál Húsnæðismál Skattar og tollar Tengdar fréttir Truss lofaði að koma Bretlandi „í gegnum storminn“ Liz Truss, forsætisráðherra Bretlands, reynir nú sitt besta til að fullvissa Breta um að ríkisstjórn hennar standi áfram sterk þrátt fyrir gagnrýni. Í ræðu sinni til Íhaldsmanna í dag sagði Truss að erfiðir dagar væru fram undan en lofaði að „koma Bretlandi í gegnum storminn.“ 5. október 2022 16:37 Liz Truss gefur ekkert eftir varðandi skattalækkanir Liz Truss forsætisráðherra Bretlands varði í dag nýlegar efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar sem meðal annars fela í sér miklar skattalækkanir á hina efnameiri. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varar við stefnunni og áhrifum hennar á alþjóðlega markaði og hvatti bresku stjórnina í vikunni til að draga þær til baka. 29. september 2022 19:41 Hvetja bresk stjórnvöld til að endurskoða skattalækkunaráform Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hvetur bresku ríkisstjórnina til að endurskoða áform sín um stórfelldar skattalækkanir. Hagfræðingar sjóðsins vara við því að aðgerðin verði eldsneyti á frekara verðbólgubál og magni upp ójöfnuð. 28. september 2022 08:54 Skrúfað fyrir húsnæðislán og búist við miklum vaxtahækkunum Húsnæðislánafyrirtæki í Bretlandi hafa brugðist við efnahagsaðgerðum bresku ríkisstjórnarinnar með því að hætta tímabundið útlánum eða með því að fækka lánamöguleikum. Reiknað er með að Englandsbanki hækki meginvexti sína og að þeir verði jafnvel komnir í sex prósentustig á næsta ári. 27. september 2022 11:45 Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Truss lofaði að koma Bretlandi „í gegnum storminn“ Liz Truss, forsætisráðherra Bretlands, reynir nú sitt besta til að fullvissa Breta um að ríkisstjórn hennar standi áfram sterk þrátt fyrir gagnrýni. Í ræðu sinni til Íhaldsmanna í dag sagði Truss að erfiðir dagar væru fram undan en lofaði að „koma Bretlandi í gegnum storminn.“ 5. október 2022 16:37
Liz Truss gefur ekkert eftir varðandi skattalækkanir Liz Truss forsætisráðherra Bretlands varði í dag nýlegar efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar sem meðal annars fela í sér miklar skattalækkanir á hina efnameiri. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varar við stefnunni og áhrifum hennar á alþjóðlega markaði og hvatti bresku stjórnina í vikunni til að draga þær til baka. 29. september 2022 19:41
Hvetja bresk stjórnvöld til að endurskoða skattalækkunaráform Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hvetur bresku ríkisstjórnina til að endurskoða áform sín um stórfelldar skattalækkanir. Hagfræðingar sjóðsins vara við því að aðgerðin verði eldsneyti á frekara verðbólgubál og magni upp ójöfnuð. 28. september 2022 08:54
Skrúfað fyrir húsnæðislán og búist við miklum vaxtahækkunum Húsnæðislánafyrirtæki í Bretlandi hafa brugðist við efnahagsaðgerðum bresku ríkisstjórnarinnar með því að hætta tímabundið útlánum eða með því að fækka lánamöguleikum. Reiknað er með að Englandsbanki hækki meginvexti sína og að þeir verði jafnvel komnir í sex prósentustig á næsta ári. 27. september 2022 11:45