Van Basten kallar Neymar fórnarlamb og grenjuskjóðu Atli Arason skrifar 9. október 2022 11:30 Neymar í leiknum gegn Stade Reims í gær. Getty Images Hollendingurinn Marco Van Basten, fyrrum besti leikmaður heims, virðist ekki vera hrifinn af Neymar, leikmanni PSG, sem Van Basten kallar fórnarlamb og grenjuskjóðu. „Neymar er algjör grenjuskóða sem er alltaf að ögra öðrum. Eina sekúnduna brýtur hann af sér og þá næstu er hann að leika fórnarlambið aftur,“ sagði Van Basten, sem var sérfræðingur hjá Ziggo Sport sjónvarpsstöðinni sem sýndi frá markalausa jafntefli PSG við Stade Reims í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Van Basten fagnar á EM 1988.vísir/getty Van Basten fór enn þá lengra með því að segjast fagna því ef einhver myndi tækla hann almennilega. „Það fær enginn leyfi til þess að snerta hann. Ég myndi fagna því ef einhver myndi eiga almennilega við hann. Óþolandi leikmaður á leikvellinum,“ bætti Van Basten við. Van Basten lék á sínum tíma 281 leiki fyrir AC Milan og Ajax og skoraði í þeim 219 mörk. Hollendingurinn vann til fjölda verðlauna á sínum ferli og fékk meðal annars gullboltann, Ballon d‘Or, sem besti leikmaður heims árið 1988, 1989 og 1992. Þrátt fyrir óþol Van Basten hefur Neymar byrjað tímabilið vel en Neymar hefur skorað átta mörk ásamt því að leggja upp önnur sjö í tíu deildarleikjum fyrir PSG á þessu tímabili. 'Een nare man.' 💬Marco van Basten is geen fan van Neymar zijn collega's 🤬#ZiggoSport #Ligue1 #PSG pic.twitter.com/R6Ub2IIr3M— Ziggo Sport Voetbal (@ZS_Voetbal) October 8, 2022 Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira
„Neymar er algjör grenjuskóða sem er alltaf að ögra öðrum. Eina sekúnduna brýtur hann af sér og þá næstu er hann að leika fórnarlambið aftur,“ sagði Van Basten, sem var sérfræðingur hjá Ziggo Sport sjónvarpsstöðinni sem sýndi frá markalausa jafntefli PSG við Stade Reims í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Van Basten fagnar á EM 1988.vísir/getty Van Basten fór enn þá lengra með því að segjast fagna því ef einhver myndi tækla hann almennilega. „Það fær enginn leyfi til þess að snerta hann. Ég myndi fagna því ef einhver myndi eiga almennilega við hann. Óþolandi leikmaður á leikvellinum,“ bætti Van Basten við. Van Basten lék á sínum tíma 281 leiki fyrir AC Milan og Ajax og skoraði í þeim 219 mörk. Hollendingurinn vann til fjölda verðlauna á sínum ferli og fékk meðal annars gullboltann, Ballon d‘Or, sem besti leikmaður heims árið 1988, 1989 og 1992. Þrátt fyrir óþol Van Basten hefur Neymar byrjað tímabilið vel en Neymar hefur skorað átta mörk ásamt því að leggja upp önnur sjö í tíu deildarleikjum fyrir PSG á þessu tímabili. 'Een nare man.' 💬Marco van Basten is geen fan van Neymar zijn collega's 🤬#ZiggoSport #Ligue1 #PSG pic.twitter.com/R6Ub2IIr3M— Ziggo Sport Voetbal (@ZS_Voetbal) October 8, 2022
Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira