Aukin skriðuhætta vegna úrkomunnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. október 2022 07:32 Búast má við hríðarbyl á hálendinu norðantil í dag. Vísir/Vilhelm Vaxandi lægð verður lónandi við austurströndina í dag og fylgir henni mjög hvöss norðanátt og mikil úrkoma á norðanverðu landinu. Á norðausturhorninu má búast við slyddu og snjókomu í dag. Veðurviðvaranir af öllum litum eru í gildi á landinu, rauð á Norðausturlandi og Austurlandi að Glettingi. Á vesturhluta landsins er gular viðvaranir í gildi en annars staða appelsínugular, eins og sjá má á myndinni. Hér má sjá viðvaranirnar sem eru í gildi á landinu í dag.Veðurstofa Íslands Viðvaranirnar hófu að taka gildi í nótt og gilda fram á miðjan mánudagsmorgun. Versta veðrinu er spáð frá hádegi fram að miðnætti á norðausturhorni landsins. Með lægðinni er eins og áður segir rosalegri úrkomu spáð, sem mun falla að stórum hluta sem slydda eða snjókoma á láglendi. Til fjalla verður snjóbylur, einkum á Norðausturlandi og hafa dýraeigendur því verið hvattir til að koma dýrum sínum í hús. Mikilli úrkomuákefð er spáð og gera má ráð fyrir meira en 10 mm/klst á Norðausturlandi í nokkrar klukkustundir. Miðað við magn úrkomu sem er spáð á svæðinu er í tilkynningu á vef Veðurstofunnar talið tilefni til að vara við aukinni skriðuhættu á Austurlandi og snjóflóðahættu á Norður- og Norðausturlandi en ekki er talin hætta í byggð. Þá má búast við sandfoki eða grjótfoki suðaustanlands síðdegis og í kvöld þegar vindur nær þar hámarki. Hægt er að fylgjast með lægðinni ganga yfir landið í beinni útsendingu hér fyrir neðan. Veður Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Sjá meira
Veðurviðvaranir af öllum litum eru í gildi á landinu, rauð á Norðausturlandi og Austurlandi að Glettingi. Á vesturhluta landsins er gular viðvaranir í gildi en annars staða appelsínugular, eins og sjá má á myndinni. Hér má sjá viðvaranirnar sem eru í gildi á landinu í dag.Veðurstofa Íslands Viðvaranirnar hófu að taka gildi í nótt og gilda fram á miðjan mánudagsmorgun. Versta veðrinu er spáð frá hádegi fram að miðnætti á norðausturhorni landsins. Með lægðinni er eins og áður segir rosalegri úrkomu spáð, sem mun falla að stórum hluta sem slydda eða snjókoma á láglendi. Til fjalla verður snjóbylur, einkum á Norðausturlandi og hafa dýraeigendur því verið hvattir til að koma dýrum sínum í hús. Mikilli úrkomuákefð er spáð og gera má ráð fyrir meira en 10 mm/klst á Norðausturlandi í nokkrar klukkustundir. Miðað við magn úrkomu sem er spáð á svæðinu er í tilkynningu á vef Veðurstofunnar talið tilefni til að vara við aukinni skriðuhættu á Austurlandi og snjóflóðahættu á Norður- og Norðausturlandi en ekki er talin hætta í byggð. Þá má búast við sandfoki eða grjótfoki suðaustanlands síðdegis og í kvöld þegar vindur nær þar hámarki. Hægt er að fylgjast með lægðinni ganga yfir landið í beinni útsendingu hér fyrir neðan.
Veður Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Sjá meira