Boxbardaga í Bretlandi aflýst vegna lyfjahneykslis Atli Arason skrifar 8. október 2022 12:00 Conor Benn fær ekki að berjast vegna lyfjamisnotkunar. Getty Images Conor Benn og Chris Eubank Jr. áttu að mætast í kvöld í boxbardaga sem hefur verið lengi í undirbúningi. Bardaganum hefur þó verið aflýst vegna ólöglegra lyfja sem fundust í blóði Benn. Lyfið Clomiphene greindist í lyfjaprófi Benn, lyfið er aðallega notað sem frjósemislyf fyrir konur en lyfið er einnig þekkt hjá íþróttamönnum til endurheimtar eftir óhóflega notkun stera. „Ég er miður mín yfir því að bardaginn getur ekki farið fram á laugardaginn og biðst afsökunar til allra þeirra sem þessi ákvörðun hefur áhrif á,“ skrifaði Benn á samfélagsmiðla í kjölfarið á aflýsingunni á fimmtudaginn. „Þetta kom mér allt á óvart og síðustu dagar hafa verið erfiðir. Ég og mitt teymi munum skoða okkar möguleika á næstunni í von um að finna nýja dagsetningu fyrir bardagann. Aðaláherslan næstu daga verður samt á því að hreinsa mitt nafn þar sem ég er ekki íþróttamaður sem notar ólögleg lyf,“ skrfaði Benn. pic.twitter.com/1dyJWFjypy— Conor Nigel Benn (@ConorNigel) October 6, 2022 Skipuleggjendur viðburðarins reyndu tímabundið að færa bardagann frá Bretlandi til þess að komast hjá ákvörðun breska hnefaleikasambandsins en án árangurs. Eftirvæntingin í Bretlandi fyrir bardaga Benn og Eubank Jr. var mikill en ásamt því að vera meðal bestu boxara heims áttu feður þeirra, Nigel Benn og Chris Eubank Sr., fjölda blóðugra einvíga á tíunda áratug síðustu aldar. Box Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Sjá meira
Lyfið Clomiphene greindist í lyfjaprófi Benn, lyfið er aðallega notað sem frjósemislyf fyrir konur en lyfið er einnig þekkt hjá íþróttamönnum til endurheimtar eftir óhóflega notkun stera. „Ég er miður mín yfir því að bardaginn getur ekki farið fram á laugardaginn og biðst afsökunar til allra þeirra sem þessi ákvörðun hefur áhrif á,“ skrifaði Benn á samfélagsmiðla í kjölfarið á aflýsingunni á fimmtudaginn. „Þetta kom mér allt á óvart og síðustu dagar hafa verið erfiðir. Ég og mitt teymi munum skoða okkar möguleika á næstunni í von um að finna nýja dagsetningu fyrir bardagann. Aðaláherslan næstu daga verður samt á því að hreinsa mitt nafn þar sem ég er ekki íþróttamaður sem notar ólögleg lyf,“ skrfaði Benn. pic.twitter.com/1dyJWFjypy— Conor Nigel Benn (@ConorNigel) October 6, 2022 Skipuleggjendur viðburðarins reyndu tímabundið að færa bardagann frá Bretlandi til þess að komast hjá ákvörðun breska hnefaleikasambandsins en án árangurs. Eftirvæntingin í Bretlandi fyrir bardaga Benn og Eubank Jr. var mikill en ásamt því að vera meðal bestu boxara heims áttu feður þeirra, Nigel Benn og Chris Eubank Sr., fjölda blóðugra einvíga á tíunda áratug síðustu aldar.
Box Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Sjá meira