Unnur: Svörum vel í seinni hálfleik Árni Gísli Magnússon skrifar 7. október 2022 21:52 Unnur Ómarsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir KA/Þór í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Unnur Ómarsdóttir skoraði fjögur mörk þegar KA/Þór gerði 20-20 jafntefli við Makedónsku meistaranna í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld en liðin mætast öðru sinni í KA-heimilinu annað kvöld. „Rosa kaflaskiptur leikur. Við byrjum ógeðslega vel en svo kom bara 15 mínútna kafla þar sem ég held að við skorum eitt mark og við fórum bara alveg í lás og þær voru rosa aggressívar. Við hættum að sækja á markið en við komum vel til baka í seinni hálfleik og góð stemming og flottir áhorfendur þannig mér fannst við sýna karakter í seinni.” KA/Þór skorað ekki mark í 14 mínútur frá 20. mínútu fyrri hálfleiks og inn í seinni hálfleikinn og misstu stöðuna úr því að vera 7-6 yfir í að lenda 12-7 undir. Hvað skeði á þessum kafla? „Ég held bara að af því þær voru svo ógeðslega aggressívar að það kom smá hik og þá einhvernveginn var auðveldara að tapa boltanum. Við erum líka bara með nýtt lið og þekkjum ekki alveg hvor aðra þannig það er erfitt allt í einu í einhverjum pressu leik að setja upp eitthvað kerfi og við höfum ekki einu sinni æft það þannig að mér fannst við svara þessu vel allavega í seinni hálfleik.” Unnur spilar yfirleitt sem hornamaður en spilaði einnig fyrir utan í dag þar sem það vantar m.a. Rut Jónsdóttur vegna meiðsla sem er jafnan besti leikmaður liðsins. „Bara fínt sko, gaman að koma aðeins fyrir utan en ekki vera þar allan tímann, það er fínt að koma aðeins fyrir utan, ég hef alveg gaman að því.” Unnur segir að það sé aðeins öðruvísi að spila við makedónska liðið heldur en þau íslensku en nokkrir leikmenn liðsins eru nokkuð hávaxnar. „Þær voru ekki mikið að keyra fannst mér. Mér fannst við allavega eiga auðveldara að keyra til baka. Þær voru með hörku skyttu fyrir utan og bara flott lið.” „Ég held við bara rúllum og horfum á eitthvað video á morgun. Við náttúrulega misstum tvær upp á sjúkrahús og hópurinn var ekki breiður fyrir þannig við verðum að sjá hvort einhverjar úr fjórða flokki nái að koma með okkur”, sagði Unnur að lokum létt í bragði. Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Gjorche Petrov - KA/Þór 20-20 | Allt í járnum eftir fyrri leikinn KA/Þór mætti Makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Leiknum lauk með dramatísku jafntefli, 20-20. 7. október 2022 22:26 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
„Rosa kaflaskiptur leikur. Við byrjum ógeðslega vel en svo kom bara 15 mínútna kafla þar sem ég held að við skorum eitt mark og við fórum bara alveg í lás og þær voru rosa aggressívar. Við hættum að sækja á markið en við komum vel til baka í seinni hálfleik og góð stemming og flottir áhorfendur þannig mér fannst við sýna karakter í seinni.” KA/Þór skorað ekki mark í 14 mínútur frá 20. mínútu fyrri hálfleiks og inn í seinni hálfleikinn og misstu stöðuna úr því að vera 7-6 yfir í að lenda 12-7 undir. Hvað skeði á þessum kafla? „Ég held bara að af því þær voru svo ógeðslega aggressívar að það kom smá hik og þá einhvernveginn var auðveldara að tapa boltanum. Við erum líka bara með nýtt lið og þekkjum ekki alveg hvor aðra þannig það er erfitt allt í einu í einhverjum pressu leik að setja upp eitthvað kerfi og við höfum ekki einu sinni æft það þannig að mér fannst við svara þessu vel allavega í seinni hálfleik.” Unnur spilar yfirleitt sem hornamaður en spilaði einnig fyrir utan í dag þar sem það vantar m.a. Rut Jónsdóttur vegna meiðsla sem er jafnan besti leikmaður liðsins. „Bara fínt sko, gaman að koma aðeins fyrir utan en ekki vera þar allan tímann, það er fínt að koma aðeins fyrir utan, ég hef alveg gaman að því.” Unnur segir að það sé aðeins öðruvísi að spila við makedónska liðið heldur en þau íslensku en nokkrir leikmenn liðsins eru nokkuð hávaxnar. „Þær voru ekki mikið að keyra fannst mér. Mér fannst við allavega eiga auðveldara að keyra til baka. Þær voru með hörku skyttu fyrir utan og bara flott lið.” „Ég held við bara rúllum og horfum á eitthvað video á morgun. Við náttúrulega misstum tvær upp á sjúkrahús og hópurinn var ekki breiður fyrir þannig við verðum að sjá hvort einhverjar úr fjórða flokki nái að koma með okkur”, sagði Unnur að lokum létt í bragði.
Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Gjorche Petrov - KA/Þór 20-20 | Allt í járnum eftir fyrri leikinn KA/Þór mætti Makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Leiknum lauk með dramatísku jafntefli, 20-20. 7. október 2022 22:26 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Leik lokið: Gjorche Petrov - KA/Þór 20-20 | Allt í járnum eftir fyrri leikinn KA/Þór mætti Makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Leiknum lauk með dramatísku jafntefli, 20-20. 7. október 2022 22:26