Golfkúluhundurinn Kjói á Ísafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. október 2022 20:20 Hundarnir hennar Auðar eru virkilega fallegir og skemmtilegir. Kjói er lengst til vinstri. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hundurinn Kjói á Ísafirði er magnaður þegar kemur að golfi og golfíþróttinni því hann týnir upp í kjaftinn sinn allar golfkúlur, sem eru fyrir utan golfvöllinn í bænum. Hann tekur engar kúlur inn á vellinum, bara kúlurnar fyrir utan og skilar þeim til eiganda síns, sem er með mörg hundruð kúlur, sem Kjói hefur komið með heim. „Hundaþjálfun á heimaslóð“ er nafnið á fyrirtæki Auðar Björnsdóttur, hundaþjálfara á Ísafirði. Hún menntaði sig í Noregi þar sem hún lærði meðal annars að þjálfa hunda fyrir blinda og fatlaða einstaklinga. Hún hefur líka þjálfað hunda, sem leikið hafa í bíómyndum og hún tekur líka að sér allskonar þjálfun á heimilishundum fólks. Auður er með þrjá hunda heima hjá sér í dag, m.a. danshundinn Seif og svo er það golfkúluhundurinn Kjói. Hann er alveg magnaður þegar golfkúlur er annars vegar. “Við búum við hliðina á golfvelli þannig að það er orðið aðeins vandamál á heimilinu hvað við eigum mikið af golfkúlum en stundum ekki golfíþróttina, þannig að ég þarf eiginlega að fara að skila þessu safni til golfklúbbsins hér á staðnum,” segir Auður og hlær. “En hann er ekki að taka af slegnum svæðum, hann er að taka það sem er fyrir utan, það sem fólk er að týna. Mér finnst það flott hjá honum og vel gert,” bætir Auður við. En eru það bara golfkúlur, eða er eitthvað annað, sem hann tekur? “Nei, það eru bara golfkúlur, það er bara hans aðaláhugamál, hann hefur engan áhuga á fuglum, þrátt fyrir að vera fuglahundur,” segir Auður. Og Kjói er oft með tvær kúlur í kjaftinum í einu. Auður segist oft vera hrædd um að hann kyngi kúlunum en það hefur ekki enn gerst og gerist vonandi ekki. Og þú ætlar að halda áfram að þjálfa hunda? Já, já, ég er ekkert hætt,” segir Auður hundaþjálfari á Ísafirði. Facebook síða Auðar hundaþjálfara Auður hefur náð mjög góðum árangri í hundaþjálfun en hún menntaði sig í Noregi þar sem hún lærði meðal annars að þjálfa hunda fyrir blinda og fatlaða einstaklinga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hundar Golf Ísafjarðarbær Dýr Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
„Hundaþjálfun á heimaslóð“ er nafnið á fyrirtæki Auðar Björnsdóttur, hundaþjálfara á Ísafirði. Hún menntaði sig í Noregi þar sem hún lærði meðal annars að þjálfa hunda fyrir blinda og fatlaða einstaklinga. Hún hefur líka þjálfað hunda, sem leikið hafa í bíómyndum og hún tekur líka að sér allskonar þjálfun á heimilishundum fólks. Auður er með þrjá hunda heima hjá sér í dag, m.a. danshundinn Seif og svo er það golfkúluhundurinn Kjói. Hann er alveg magnaður þegar golfkúlur er annars vegar. “Við búum við hliðina á golfvelli þannig að það er orðið aðeins vandamál á heimilinu hvað við eigum mikið af golfkúlum en stundum ekki golfíþróttina, þannig að ég þarf eiginlega að fara að skila þessu safni til golfklúbbsins hér á staðnum,” segir Auður og hlær. “En hann er ekki að taka af slegnum svæðum, hann er að taka það sem er fyrir utan, það sem fólk er að týna. Mér finnst það flott hjá honum og vel gert,” bætir Auður við. En eru það bara golfkúlur, eða er eitthvað annað, sem hann tekur? “Nei, það eru bara golfkúlur, það er bara hans aðaláhugamál, hann hefur engan áhuga á fuglum, þrátt fyrir að vera fuglahundur,” segir Auður. Og Kjói er oft með tvær kúlur í kjaftinum í einu. Auður segist oft vera hrædd um að hann kyngi kúlunum en það hefur ekki enn gerst og gerist vonandi ekki. Og þú ætlar að halda áfram að þjálfa hunda? Já, já, ég er ekkert hætt,” segir Auður hundaþjálfari á Ísafirði. Facebook síða Auðar hundaþjálfara Auður hefur náð mjög góðum árangri í hundaþjálfun en hún menntaði sig í Noregi þar sem hún lærði meðal annars að þjálfa hunda fyrir blinda og fatlaða einstaklinga.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hundar Golf Ísafjarðarbær Dýr Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira