Fyrsti rafknúni útkallsbíll lögreglunnar Bjarki Sigurðsson skrifar 6. október 2022 12:39 Sævar Sævarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Blue Car Rental, og Jóhannes Ólafsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum, með nýja bílinn. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum og Blue Car Rental ehf. hafa skrifað undir langtímaleigusamning á fyrsta rafknúna lögreglubílnum sem notaður er í útköll. Bíllinn er kominn til eyja og er skráður til neyðaraksturs, merktur lögreglunni og er með tilheyrandi búnaði. Bíllinn er af gerðinni Mercedes-Benz EQB 300, 4MATIC, Pure árgerð 2022. Í tilkynningu frá Blue Car Rental segir að búast megi við því að fleiri lögregluembætti feti í fótspor Eyjamanna. „Við hjá lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum höfum líkt og aðrar ríkisstofnanir verið að vinna í Grænu skrefunum og tókum nú ákvörðun um að skipta öðrum af tveimur útkallsbílum okkar alfarið yfir í rafmagn. Við teljum að hér í Eyjum séu kjör aðstæður fyrir rafmagnsbíla og bindum vonir við að nýi bíllinn muni reynast vel,“ er haft eftir Grími Hergeirssyni, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, í tilkynningunni. Sævar Sævarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Blue Car Rental, segir að mikil ánægja sé innan herbúða fyrirtækisins með samninginn. Fyrirtækið hafi í langan tíma unnið að því að auka hlutfall nýorkubíla í flota sínum. Lögreglan Vestmannaeyjar Umhverfismál Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Bíllinn er kominn til eyja og er skráður til neyðaraksturs, merktur lögreglunni og er með tilheyrandi búnaði. Bíllinn er af gerðinni Mercedes-Benz EQB 300, 4MATIC, Pure árgerð 2022. Í tilkynningu frá Blue Car Rental segir að búast megi við því að fleiri lögregluembætti feti í fótspor Eyjamanna. „Við hjá lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum höfum líkt og aðrar ríkisstofnanir verið að vinna í Grænu skrefunum og tókum nú ákvörðun um að skipta öðrum af tveimur útkallsbílum okkar alfarið yfir í rafmagn. Við teljum að hér í Eyjum séu kjör aðstæður fyrir rafmagnsbíla og bindum vonir við að nýi bíllinn muni reynast vel,“ er haft eftir Grími Hergeirssyni, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, í tilkynningunni. Sævar Sævarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Blue Car Rental, segir að mikil ánægja sé innan herbúða fyrirtækisins með samninginn. Fyrirtækið hafi í langan tíma unnið að því að auka hlutfall nýorkubíla í flota sínum.
Lögreglan Vestmannaeyjar Umhverfismál Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira