Kortleggja eignatengsl í sjávarútvegi Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2022 13:40 Niðurstöður Samkeppniseftirlitsins eiga að liggja fyrir í lok næsta árs. Vísir/Vilhelm Forsvarsmenn Samkeppniseftirlitsins hafa ákveðið að kortleggja stjórnunar- og eignatengsl sjávarútvegsfyrirtækja. Er það liður í heildarstefnumótun í sjávarútvegi á vegum matvælaráðuneytisins. Meðal annars á að skoða sjávarútvegsfyrirtæki sem eiga eða leigja fiskiskip með aflahlutdeildir með ákveðnum stærðarmörkum. Þau mörk hafa ekki verið ákveðin enn, samkvæmt tilkynningu á vef stofnunarinnar. Einnig á kortlagningin að varpa ljósi á eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja í öðrum fyrirtækjum hér á landi, hvort sem þau eru einnig í sjávarútvegi eða ekki. Þá á að varpa ljósi á áhrifavald eigenda sjávarútvegsfyrirtækja í tengslum við atkvæðisrétt og stjórnarsetu í fyrirtækjum. Kortlagningin á þar að auki að auka gagnsæi um stjórnunar- og eignatengsl í sjávarútvegi. Niðurstöður þessarar skoðunar verða opinberaðar í skýrslu sem gert er ráð fyrir að verði birt undir lok næsta árs. „Fyrir liggur að yfirsýn og þekking á stjórnunar- og eignatengslum í íslensku atvinnulífi hefur mikla þýðingu í starfsemi fleiri stofnana en Samkeppniseftirlitsins, svo sem Fiskistofu, Seðlabanka Íslands og Skattsins. Samhliða athuguninni er því stefnt að auknu samstarfi þessara stofnana, en í því felst að umgjörð um eftirlit með stjórnunar- og eignatengslum í íslensku atvinnulífi verði styrkt, rutt verði úr vegi mögulegum hindrunum í samstarfi hlutaðeigandi stofnana og skilvirkni í stjórnsýslu á þessu sviði aukin,“ segir á vef Samkeppniseftirlitsins. Þar segir að samstarf stofnana hjálpi starfsmönnum þeirra að sinna lögbundnum skyldum sínum. Sjávarútvegur Samkeppnismál Stjórnsýsla Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fleiri fréttir Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Sjá meira
Meðal annars á að skoða sjávarútvegsfyrirtæki sem eiga eða leigja fiskiskip með aflahlutdeildir með ákveðnum stærðarmörkum. Þau mörk hafa ekki verið ákveðin enn, samkvæmt tilkynningu á vef stofnunarinnar. Einnig á kortlagningin að varpa ljósi á eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja í öðrum fyrirtækjum hér á landi, hvort sem þau eru einnig í sjávarútvegi eða ekki. Þá á að varpa ljósi á áhrifavald eigenda sjávarútvegsfyrirtækja í tengslum við atkvæðisrétt og stjórnarsetu í fyrirtækjum. Kortlagningin á þar að auki að auka gagnsæi um stjórnunar- og eignatengsl í sjávarútvegi. Niðurstöður þessarar skoðunar verða opinberaðar í skýrslu sem gert er ráð fyrir að verði birt undir lok næsta árs. „Fyrir liggur að yfirsýn og þekking á stjórnunar- og eignatengslum í íslensku atvinnulífi hefur mikla þýðingu í starfsemi fleiri stofnana en Samkeppniseftirlitsins, svo sem Fiskistofu, Seðlabanka Íslands og Skattsins. Samhliða athuguninni er því stefnt að auknu samstarfi þessara stofnana, en í því felst að umgjörð um eftirlit með stjórnunar- og eignatengslum í íslensku atvinnulífi verði styrkt, rutt verði úr vegi mögulegum hindrunum í samstarfi hlutaðeigandi stofnana og skilvirkni í stjórnsýslu á þessu sviði aukin,“ segir á vef Samkeppniseftirlitsins. Þar segir að samstarf stofnana hjálpi starfsmönnum þeirra að sinna lögbundnum skyldum sínum.
Sjávarútvegur Samkeppnismál Stjórnsýsla Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fleiri fréttir Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Sjá meira