Lærisveinninn tók við af Guðjóni: „Fengið frábæran skóla undanfarin ár“ Sindri Sverrisson skrifar 5. október 2022 15:01 Brynjar Kristmundsson skrifaði undir samning til tveggja ára. Víkingur Ólafsvík Víkingur Ólafsvík hefur fundið arftaka Guðjóns Þórðarsonar og leitaði ekki langt yfir skammt því nýr þjálfari karlaliðs félagsins í fótbolta er heimamaðurinn Brynjar Kristmundsson. Brynjar skrifaði undir samning til tveggja ára. Hann hefur undanfarin þrjú ár starfað sem aðstoðarþjálfari félagsins og var samkvæmt tilkynningu Víkings fyrsti kostur í starfið. Brynjar er þrítugur og á að baki 115 deildarleiki fyrir Víking en hann var til að mynda í liðinu sem spilaði í efstu deild árið 2013, fyrsta tímabil Víkings í deild þeirra bestu. Fyrstu leikina fyrir liðið lék hann 16 ára gamall, árið 2008. Síðustu ár hefur hann hins vegar snúið sér að þjálfun og verður nú aðalþjálfari. „Starfið leggst mjög vel í mig. Félagið hefur verið risastór partur af mínu lífi og er ég virkilega stoltur að vera kominn í þetta starf,“ sagði Brynjar við undirskriftina og bætir við að hann hefði sótt mikla reynslu hjá forvera sínum, Guðjóni Þórðarsyni. „Ég hef fengið frábæran skóla undanfarin ár og að hafa starfað með manni eins og Guðjóni hefur verið mjög dýrmæt reynsla fyrir mig,“ sagði Brynjar. Víkingur Ólafsvík Fótbolti Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sjá meira
Brynjar skrifaði undir samning til tveggja ára. Hann hefur undanfarin þrjú ár starfað sem aðstoðarþjálfari félagsins og var samkvæmt tilkynningu Víkings fyrsti kostur í starfið. Brynjar er þrítugur og á að baki 115 deildarleiki fyrir Víking en hann var til að mynda í liðinu sem spilaði í efstu deild árið 2013, fyrsta tímabil Víkings í deild þeirra bestu. Fyrstu leikina fyrir liðið lék hann 16 ára gamall, árið 2008. Síðustu ár hefur hann hins vegar snúið sér að þjálfun og verður nú aðalþjálfari. „Starfið leggst mjög vel í mig. Félagið hefur verið risastór partur af mínu lífi og er ég virkilega stoltur að vera kominn í þetta starf,“ sagði Brynjar við undirskriftina og bætir við að hann hefði sótt mikla reynslu hjá forvera sínum, Guðjóni Þórðarsyni. „Ég hef fengið frábæran skóla undanfarin ár og að hafa starfað með manni eins og Guðjóni hefur verið mjög dýrmæt reynsla fyrir mig,“ sagði Brynjar.
Víkingur Ólafsvík Fótbolti Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti