Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Bjarki Sigurðsson skrifar 5. október 2022 08:32 Dagurinn helst í hendur við Umhverfismánuð atvinnulífsins sem fram fer í október. Vísir/Vilhelm Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram í dag í Norðurljósasal Hörpu í Reykjavík undir yfirskriftinni Auðlind vex af auðlind. Að deginum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyritækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu. Umhverfisverðlaun í atvinnulífsins verða afhent í dag en tvenn verðlaun verða veitt. Annars vegar verðlaun fyrir umhverfisfyrirtæki ársins og hins vegar framtak ársins. Forseti Íslands kemur til með að afhenda verðlaunin. Hér fyrir neðan má horfa á beint streymi af fundinum og skoða dagskránna. Fundurinn hefst klukkan níu og lýkur klukkan hálf ellefu. Umhverfisdagur atvinnulífsins 2022 from Samtök atvinnulífsins on Vimeo. Fundarstjóri er Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku. Setning Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Ávarp Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðherra Í átt að kolefnishlutleysi Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi Pallborð Anna Þórdís Rafnsdóttir, verkefnastjóri sjálfbærni hjá Kviku og varaformaður IcelandSIF Björk Kristjánsdóttir, forstjóri Carbon Recycling International (CRI) Höfum við tíma til að bíða lengur? Berglind Ósk Ólafsdóttir , sérfræðingur í sjálfbærni hjá BYKO Ný viðmið í sjávarútvegi Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísi hf. Hringrás auðlinda – magn er málið Dagný Jónsdóttir, forstöðumaður Auðlindagarðs HS Orku. Pallborð Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins Þorsteinn Kári Jónsson, forstöðumaður sjálfbærni og samfélagstengsla hjá Marel Jón Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri Samherji fiskeldi Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2022 Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhendir verðlaun fyrir Umhverfisfyrirtæki ársins og Umhverfisframtak ársins. Umhverfismál Forseti Íslands Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Að deginum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyritækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu. Umhverfisverðlaun í atvinnulífsins verða afhent í dag en tvenn verðlaun verða veitt. Annars vegar verðlaun fyrir umhverfisfyrirtæki ársins og hins vegar framtak ársins. Forseti Íslands kemur til með að afhenda verðlaunin. Hér fyrir neðan má horfa á beint streymi af fundinum og skoða dagskránna. Fundurinn hefst klukkan níu og lýkur klukkan hálf ellefu. Umhverfisdagur atvinnulífsins 2022 from Samtök atvinnulífsins on Vimeo. Fundarstjóri er Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku. Setning Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Ávarp Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðherra Í átt að kolefnishlutleysi Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi Pallborð Anna Þórdís Rafnsdóttir, verkefnastjóri sjálfbærni hjá Kviku og varaformaður IcelandSIF Björk Kristjánsdóttir, forstjóri Carbon Recycling International (CRI) Höfum við tíma til að bíða lengur? Berglind Ósk Ólafsdóttir , sérfræðingur í sjálfbærni hjá BYKO Ný viðmið í sjávarútvegi Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísi hf. Hringrás auðlinda – magn er málið Dagný Jónsdóttir, forstöðumaður Auðlindagarðs HS Orku. Pallborð Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins Þorsteinn Kári Jónsson, forstöðumaður sjálfbærni og samfélagstengsla hjá Marel Jón Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri Samherji fiskeldi Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2022 Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhendir verðlaun fyrir Umhverfisfyrirtæki ársins og Umhverfisframtak ársins.
Umhverfismál Forseti Íslands Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira