Fleiri sveitarfélög þurfa að veita flóttafólki skjól Kjartan Kjartansson skrifar 4. október 2022 22:32 Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða Kross Íslands. Vísir/Sigurjón Sveitarfélög þurfa að skjóta skjólshúsi yfir flóttafólk í auknum mæli til þess að ekki þurfi að starfrækja lengi sérstaka fjöldahjálpastöð fyrir það, að sögn fulltrúa Rauða krossins á Íslandi. Unnið er að opnun fyrstu stöðvar þessarar tegundar hér á landi. Íslensk stjórnvöld óskuðu eftir aðstoð Rauða krossins við að opna fjöldahjálpastöð fyrir umsækjendur um alþjóðleg vernd vegna mikillar fjölgunar í komum flóttafólks til landsins. Um sextíu prósent þeirra er fólk sem flýr stríðsátökin í Úkraínu. Stöðin verður opnuð í skrifstofuhúsnæði í Borgartúni. Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða krossins, segir að um tímabundið úrræði sé að ræða. Einstaklingar dvelji í stöðinni í þrjá sólarhringa að hámarki áður en þeir fari í annað úrræði stjórnvalda eða sveitarfélaga. Í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld sagði Atli Viðar þetta ekki draumastöðu heldur neyðarúrræði. „Við viljum auðvitað að þetta úrræði verði skammtímaúrræði og taki enda sem allra fyrst en til að svo geti orðið þyrftu fleiri sveitarfélög að koma að þessu verkefni og skjóta skjólshúsi yfir flóttafólk,“ sagði hann. Stjórnvöld hafi gert allt sem í þeirra valdi standi til að útvega flóttafólkinu húsnæði og hafi staðið sig vel í því. Með auknum fjölda þurfi hins vegar fleiri að koma að borðinu. „Við höfum alla burði til að leysa þetta verkefni vel og getum bara gert það mjög vel saman,“ sagði Atli Viðar. Flóttafólk á Íslandi Innrás Rússa í Úkraínu Flóttamenn Tengdar fréttir Opna fjöldahjálparstöð fyrir flóttamenn í fyrsta sinn á Íslandi Rauði krossinn á Íslandi vinnur nú að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd en þetta er í fyrsta sinn sem slík fjöldahjálparstöð er opnuð hér á landi. Sviðstjóri alþjóðasviðs hjá Rauða krossinum ítrekar að aðeins sé um tímabundið úrræði að ræða og kallar eftir frekari aðkomu sveitarfélaganna. 4. október 2022 14:51 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Íslensk stjórnvöld óskuðu eftir aðstoð Rauða krossins við að opna fjöldahjálpastöð fyrir umsækjendur um alþjóðleg vernd vegna mikillar fjölgunar í komum flóttafólks til landsins. Um sextíu prósent þeirra er fólk sem flýr stríðsátökin í Úkraínu. Stöðin verður opnuð í skrifstofuhúsnæði í Borgartúni. Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða krossins, segir að um tímabundið úrræði sé að ræða. Einstaklingar dvelji í stöðinni í þrjá sólarhringa að hámarki áður en þeir fari í annað úrræði stjórnvalda eða sveitarfélaga. Í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld sagði Atli Viðar þetta ekki draumastöðu heldur neyðarúrræði. „Við viljum auðvitað að þetta úrræði verði skammtímaúrræði og taki enda sem allra fyrst en til að svo geti orðið þyrftu fleiri sveitarfélög að koma að þessu verkefni og skjóta skjólshúsi yfir flóttafólk,“ sagði hann. Stjórnvöld hafi gert allt sem í þeirra valdi standi til að útvega flóttafólkinu húsnæði og hafi staðið sig vel í því. Með auknum fjölda þurfi hins vegar fleiri að koma að borðinu. „Við höfum alla burði til að leysa þetta verkefni vel og getum bara gert það mjög vel saman,“ sagði Atli Viðar.
Flóttafólk á Íslandi Innrás Rússa í Úkraínu Flóttamenn Tengdar fréttir Opna fjöldahjálparstöð fyrir flóttamenn í fyrsta sinn á Íslandi Rauði krossinn á Íslandi vinnur nú að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd en þetta er í fyrsta sinn sem slík fjöldahjálparstöð er opnuð hér á landi. Sviðstjóri alþjóðasviðs hjá Rauða krossinum ítrekar að aðeins sé um tímabundið úrræði að ræða og kallar eftir frekari aðkomu sveitarfélaganna. 4. október 2022 14:51 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Opna fjöldahjálparstöð fyrir flóttamenn í fyrsta sinn á Íslandi Rauði krossinn á Íslandi vinnur nú að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd en þetta er í fyrsta sinn sem slík fjöldahjálparstöð er opnuð hér á landi. Sviðstjóri alþjóðasviðs hjá Rauða krossinum ítrekar að aðeins sé um tímabundið úrræði að ræða og kallar eftir frekari aðkomu sveitarfélaganna. 4. október 2022 14:51