Ljósleiðaradeildin í beinni: Mæta meisturunum án stiga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. október 2022 19:15 Tvær viðureignir eru á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld og verður hægt að fylgjast með þeim í beinni útsendingu hér á Vísi. Við hefjum leik á viðureign Dusty og Ten5ion, en Íslandsmeistararnir í Dusty hafa ekki tapað leik í upphafi tímabils á meðan Ten5ion er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Síðari viðureign kvöldsins er milli Fylkis og Ármanns. Fylkismönnum var spáð neðsta sæti deildarinnar af leikmönnum hennar, en Ármanni var spáð þriðja sæti. Þrátt fyrir það getur Fylkir jafnað Ármann að stigum með sigri í kvöld. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni í spilaranum hér fyrir neðan, eða á Stöð 2 eSport. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Við hefjum leik á viðureign Dusty og Ten5ion, en Íslandsmeistararnir í Dusty hafa ekki tapað leik í upphafi tímabils á meðan Ten5ion er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Síðari viðureign kvöldsins er milli Fylkis og Ármanns. Fylkismönnum var spáð neðsta sæti deildarinnar af leikmönnum hennar, en Ármanni var spáð þriðja sæti. Þrátt fyrir það getur Fylkir jafnað Ármann að stigum með sigri í kvöld. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni í spilaranum hér fyrir neðan, eða á Stöð 2 eSport.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira