Ljósleiðaradeildin í beinni: Mæta meisturunum án stiga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. október 2022 19:15 Tvær viðureignir eru á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld og verður hægt að fylgjast með þeim í beinni útsendingu hér á Vísi. Við hefjum leik á viðureign Dusty og Ten5ion, en Íslandsmeistararnir í Dusty hafa ekki tapað leik í upphafi tímabils á meðan Ten5ion er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Síðari viðureign kvöldsins er milli Fylkis og Ármanns. Fylkismönnum var spáð neðsta sæti deildarinnar af leikmönnum hennar, en Ármanni var spáð þriðja sæti. Þrátt fyrir það getur Fylkir jafnað Ármann að stigum með sigri í kvöld. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni í spilaranum hér fyrir neðan, eða á Stöð 2 eSport. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf
Við hefjum leik á viðureign Dusty og Ten5ion, en Íslandsmeistararnir í Dusty hafa ekki tapað leik í upphafi tímabils á meðan Ten5ion er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Síðari viðureign kvöldsins er milli Fylkis og Ármanns. Fylkismönnum var spáð neðsta sæti deildarinnar af leikmönnum hennar, en Ármanni var spáð þriðja sæti. Þrátt fyrir það getur Fylkir jafnað Ármann að stigum með sigri í kvöld. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni í spilaranum hér fyrir neðan, eða á Stöð 2 eSport.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf