Ólíklegast að kjósendur Vinstri grænna myndu fá sér húðflúr Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. október 2022 11:25 Færri af þeim sem eru með húðflúr eru aðeins með eitt. Getty/Helen King Nýr þjóðarpúls Gallup hefur leitt í ljós að nærri þrír af hverjum tíu Íslendingum eru með húðflúr. Flúrin séu algengust hjá þeim sem kysu Flokk fólksins, Viðreisn eða Pírata. Þjóðarpúlsinn var framkvæmdur 1. til 11. september síðastliðinn, heildarúrtaksstærð var 1.694 og var svarhlutfall 49,6 prósent. Þjóðarpúlsinn varpar ljósi á þróun vinsælda húðflúra á Íslandi en síðan 2018 hefur hlutfall þeirra sem eru með húðflúr hækkað í 29 prósent frá 20 prósentum. Þar að auki sé þriðjungur kvenna með húðflúr á móti fjórðungi karla. Algengast sé að þau sem myndu kjósa Flokk fólksins, Viðreisn og Pírata myndu fá sér húðflúr en 38 prósent þeirra svöruðu spurningunni játandi. Ólíklegast sé að þau sem myndu kjósa Vinstri Græn fengi sér húðflúr eða aðeins 12 prósent. Þar að auki séu þau sem eru með húðflúr og kysu Samfylkingu, Pírata eða Vinstri græn að jafnaði með fleiri flúr en þau sem kysu aðra flokka. Yngra fólk er sagt líklegra til þess að vera með húðflúr en hlutfall fólks undir þrítugu og á milli fimmtugs og sextugs með slík hefur hækkað um 17 prósent á milli mælinga. Af þeim sem eru ekki með húðflúr geti þó fleiri karlmenn hugsað sér að fá sér slík, það er að segja 25 prósent karla og 19 prósent kvenna. Athygli vekur að færri eru aðeins með eitt húðflúr en þegar þessar mælingar voru birtar árið 2018, hlutfallið lækkaði úr 39 prósent í 33 prósent. Einnig hækkaði fjöldi þeirra sem er með fjögur húðflúr eða fleiri úr 27 prósentum í 33 prósent. Húðflúr Flokkur fólksins Viðreisn Píratar Samfylkingin Vinstri græn Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Fleiri fréttir Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Sjá meira
Þjóðarpúlsinn var framkvæmdur 1. til 11. september síðastliðinn, heildarúrtaksstærð var 1.694 og var svarhlutfall 49,6 prósent. Þjóðarpúlsinn varpar ljósi á þróun vinsælda húðflúra á Íslandi en síðan 2018 hefur hlutfall þeirra sem eru með húðflúr hækkað í 29 prósent frá 20 prósentum. Þar að auki sé þriðjungur kvenna með húðflúr á móti fjórðungi karla. Algengast sé að þau sem myndu kjósa Flokk fólksins, Viðreisn og Pírata myndu fá sér húðflúr en 38 prósent þeirra svöruðu spurningunni játandi. Ólíklegast sé að þau sem myndu kjósa Vinstri Græn fengi sér húðflúr eða aðeins 12 prósent. Þar að auki séu þau sem eru með húðflúr og kysu Samfylkingu, Pírata eða Vinstri græn að jafnaði með fleiri flúr en þau sem kysu aðra flokka. Yngra fólk er sagt líklegra til þess að vera með húðflúr en hlutfall fólks undir þrítugu og á milli fimmtugs og sextugs með slík hefur hækkað um 17 prósent á milli mælinga. Af þeim sem eru ekki með húðflúr geti þó fleiri karlmenn hugsað sér að fá sér slík, það er að segja 25 prósent karla og 19 prósent kvenna. Athygli vekur að færri eru aðeins með eitt húðflúr en þegar þessar mælingar voru birtar árið 2018, hlutfallið lækkaði úr 39 prósent í 33 prósent. Einnig hækkaði fjöldi þeirra sem er með fjögur húðflúr eða fleiri úr 27 prósentum í 33 prósent.
Húðflúr Flokkur fólksins Viðreisn Píratar Samfylkingin Vinstri græn Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Fleiri fréttir Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Sjá meira