Hafa hingað til þurft að forgangsraða forgangsmálum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2022 06:45 Ævar segir einnig unnið að því að koma til móts við óskir brotaþola um aukna upplýsingagjöf. Vísir Rannsóknarlögreglumönnum hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur verið fjölgað um þrjá og í næsta mánuði ættu þau stöðugildi sem helguð eru rannsókn kynferðisbrotamála hjá embættinu að vera orðin sextán. Þetta segir Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildarinnar, í samtali við Morgunblaðið. Greint var frá því í gær að meðalmálsmeðferðartími nauðgunarmála hefði lengst um 77 prósent frá 2016 til 2013 og meðalmálsmeðferðartími kynferðisbrota almennt um 33 prósent. Að sögn Ævars hefur stafrænum kynferðisbrotum fjölgað gríðarlega og mikinn tíma taki að vinna úr gögnum í slíkum málum. Stöðugildum við stafrænar rannsóknir hafi fjölgað um eitt, við líftæknirannsóknir um eitt og þá hafi ákærendum á ákærusviði verið fjölgað um tvo. Fjölgun starfsmanna auki svigrúm til að bæta verkferla og hugsa hlutina upp á nýtt. „Við höfum gefið okkur tíma núna til þess að fara yfir mál sem eru eldri og forgangsraða. Við búum við þann veruleika að vera alltaf að forgangsraða forgangsmálum, sem er erfitt,“ segir Ævar. Lögregla hefur einnig unnið að því að koma til móts við brotaþola hvað varðar upplýsingagjöf um meðferð þeirra mála. Í nýrri þjónustugátt geti þeir nú séð hvar málið er statt og nálgast aðrar upplýsingar. Kynferðisofbeldi Lögreglumál Lögreglan Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Þetta segir Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildarinnar, í samtali við Morgunblaðið. Greint var frá því í gær að meðalmálsmeðferðartími nauðgunarmála hefði lengst um 77 prósent frá 2016 til 2013 og meðalmálsmeðferðartími kynferðisbrota almennt um 33 prósent. Að sögn Ævars hefur stafrænum kynferðisbrotum fjölgað gríðarlega og mikinn tíma taki að vinna úr gögnum í slíkum málum. Stöðugildum við stafrænar rannsóknir hafi fjölgað um eitt, við líftæknirannsóknir um eitt og þá hafi ákærendum á ákærusviði verið fjölgað um tvo. Fjölgun starfsmanna auki svigrúm til að bæta verkferla og hugsa hlutina upp á nýtt. „Við höfum gefið okkur tíma núna til þess að fara yfir mál sem eru eldri og forgangsraða. Við búum við þann veruleika að vera alltaf að forgangsraða forgangsmálum, sem er erfitt,“ segir Ævar. Lögregla hefur einnig unnið að því að koma til móts við brotaþola hvað varðar upplýsingagjöf um meðferð þeirra mála. Í nýrri þjónustugátt geti þeir nú séð hvar málið er statt og nálgast aðrar upplýsingar.
Kynferðisofbeldi Lögreglumál Lögreglan Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira