Var refsað fyrir mjaðmasveiflur: „Þetta er of sexý fyrir NFL-deildina“ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. september 2022 16:00 Williams sveiflar mjöðmunum gegn Philadelphia Eagles fyrr í haust. Þar fékk hann enga refsingu fyrir. Gregory Shamus/Getty Images Jamaal Williams fékk dæmda á sig athyglisverða óíþróttamannslega villu þegar hann fagnaði snertimarki með Detroit Lions í NFL-deildinni um helgina með mjaðmadansi. Hann segir hreyfingar sínar ekki vera þrykkjur heldur bylgjur. Williams skoraði snertimark sem kom Detroit 24-14 yfir seint í þriðja leikhluta. Lions hrundu hins vegar í lokaleikhlutanum og misstu forystu sína niður í 28-24 tapi fyrir Minnesota Vikings. Villan á Williams hafði ekki mikið um úrslitin að segja, en þótti þó furðulegur dómur. Klippa: Lokasóknin: Lions dans „Þetta þykir of sexý fyrir NFL-deildina,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Lokasókninni um atvikið. Sérfræðingarnir í þættinum voru því allir sammála að um harðan dóm væri að ræða. Williams sjálfur skildi litlu meira í ákvörðuninni. Bylgjur en ekki þrykkjur Williams skilur ekkert í því að honum hafi verið refsað fyrir atvikið. Hann segir þá að mjaðmahreyfingar sínar séu frekar bylgjur en kynferðislegar þrykkjur (e. thrust). „Ég hef verið að gera þetta alla tíð, sagði Williams í búningsklefanum eftir 28-24 tap Detroit fyrir Minnesota Vikings. Þess vegna trylltist ég. Ég hélt það væri verið að flagga á brot eða eitthvað. Ég trúði ekki að þeir væru að flagga á dans sem ég hef sýnt alla tíð,“ „Þetta eru bara mjaðmirnar mínar. Það er ekki eins og ég sé að þrýsta þeim, þetta er meira eins og bylgja, skiluru mig? Að þrýsta er meira svona,“ sagði Williams í viðtali og sýndi muninn á þrykkju og bylgju. Bylgjur (ekki þrykkjur) Williams má sjá í spilaranum að ofan. Leikir helgarinnar í NFL Sunnudagur 2. október 13:30 New Orleans Saints - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport 2)17:00 Baltimore Ravens - Buffalo Bills (Stöð 2 Sport 2)20:20 Las Vegas Raiders - Denver Broncos (Stöð 2 Sport 2) Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NFL Lokasóknin Tengdar fréttir Hvaða lið áttu að styðja í NFL? Bandaríska NFL-deildin í amerískum fótbolta hefur notið aukinna vinsælda hér á landi undanfarin misseri. Margur á hins vegar erfitt með að finna sér lið til að halda með. Ekki þarf þó að örvænta - Lokasóknin er með svör á reiðum höndum. 29. september 2022 09:31 Sjáðu tilþrif vikunnar: „Þetta er eins og í Matrix“ Að venju valdi Lokasóknin tilþrif vikunnar úr NFL-deildinni og þau voru ekki af verri gerðinni þessa vikuna. 28. september 2022 15:30 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Sjá meira
Williams skoraði snertimark sem kom Detroit 24-14 yfir seint í þriðja leikhluta. Lions hrundu hins vegar í lokaleikhlutanum og misstu forystu sína niður í 28-24 tapi fyrir Minnesota Vikings. Villan á Williams hafði ekki mikið um úrslitin að segja, en þótti þó furðulegur dómur. Klippa: Lokasóknin: Lions dans „Þetta þykir of sexý fyrir NFL-deildina,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Lokasókninni um atvikið. Sérfræðingarnir í þættinum voru því allir sammála að um harðan dóm væri að ræða. Williams sjálfur skildi litlu meira í ákvörðuninni. Bylgjur en ekki þrykkjur Williams skilur ekkert í því að honum hafi verið refsað fyrir atvikið. Hann segir þá að mjaðmahreyfingar sínar séu frekar bylgjur en kynferðislegar þrykkjur (e. thrust). „Ég hef verið að gera þetta alla tíð, sagði Williams í búningsklefanum eftir 28-24 tap Detroit fyrir Minnesota Vikings. Þess vegna trylltist ég. Ég hélt það væri verið að flagga á brot eða eitthvað. Ég trúði ekki að þeir væru að flagga á dans sem ég hef sýnt alla tíð,“ „Þetta eru bara mjaðmirnar mínar. Það er ekki eins og ég sé að þrýsta þeim, þetta er meira eins og bylgja, skiluru mig? Að þrýsta er meira svona,“ sagði Williams í viðtali og sýndi muninn á þrykkju og bylgju. Bylgjur (ekki þrykkjur) Williams má sjá í spilaranum að ofan. Leikir helgarinnar í NFL Sunnudagur 2. október 13:30 New Orleans Saints - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport 2)17:00 Baltimore Ravens - Buffalo Bills (Stöð 2 Sport 2)20:20 Las Vegas Raiders - Denver Broncos (Stöð 2 Sport 2) Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NFL Lokasóknin Tengdar fréttir Hvaða lið áttu að styðja í NFL? Bandaríska NFL-deildin í amerískum fótbolta hefur notið aukinna vinsælda hér á landi undanfarin misseri. Margur á hins vegar erfitt með að finna sér lið til að halda með. Ekki þarf þó að örvænta - Lokasóknin er með svör á reiðum höndum. 29. september 2022 09:31 Sjáðu tilþrif vikunnar: „Þetta er eins og í Matrix“ Að venju valdi Lokasóknin tilþrif vikunnar úr NFL-deildinni og þau voru ekki af verri gerðinni þessa vikuna. 28. september 2022 15:30 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Sjá meira
Hvaða lið áttu að styðja í NFL? Bandaríska NFL-deildin í amerískum fótbolta hefur notið aukinna vinsælda hér á landi undanfarin misseri. Margur á hins vegar erfitt með að finna sér lið til að halda með. Ekki þarf þó að örvænta - Lokasóknin er með svör á reiðum höndum. 29. september 2022 09:31
Sjáðu tilþrif vikunnar: „Þetta er eins og í Matrix“ Að venju valdi Lokasóknin tilþrif vikunnar úr NFL-deildinni og þau voru ekki af verri gerðinni þessa vikuna. 28. september 2022 15:30