Fjölmiðlakonan Katie Couric greindist með brjóstakrabbamein Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. september 2022 12:31 Couric hefur verið dugleg að fræða fólk um krabbamein í gegnum árin og virðist hennar eigin greining ekki breyta neinu. Getty/Santiago Felipe Fjölmiðlakonan Katie Couric greindi frá því í gær að hún hefði greinst með brjóstakrabbamein fyrr í sumar. Meinið var fjarlægt og hún lauk geislameðferð fyrr í vikunni. Couric er 65 ára gömul og hefur unnið til allskyns verðlauna fyrir störf sín sem fréttakona. Hún fór í reglubundna brjóstaskoðun og ætlaði að mynda hana fyrir fréttaþáttinn „Good Morning America.“ Þessu greinir Couric frá á heimasíðu sinni. Hún segir greininguna hafa komið sér í opna skjöldu en eiginmaður hennar lést úr ristilkrabbameini þegar hann var 41 árs. Hún sýndi frá því í „Today Show“ á NBC þegar hún fór í ristilspeglun árið 2000 til þess að vekja athygli á málefninu. Myndbandið úr þættinum má sjá hér að neðan. Í brjósti Couric fannst æxli á stærð við ólívu og var fjarlægt þann 14. júlí síðastliðinn. Eftir greiningu kom í ljós að hún myndi ekki þurfa að fara í lyfjameðferð, krabbameinið væri einungis á stigi 1A en geislameðferð væri næsta skref. Couric segist hafa hlustað á Dolly, Parton, Taylor Swift og Bruce Springsteen ásamt öðrum á meðan meðferðinni stóð. Á þriðjudaginn í þessari viku lauk hún meðferðinni. View this post on Instagram A post shared by Katie Couric (@katiecouric) Hún kveðst heppin að hafa aðgang að eins góðri heilbrigðisþjónustu og raun ber vitni, hún taki því ekki sem sjálfsögðum hlut og hefði verið reið yfir því að það sama eigi ekki við um alla Bandaríkjamenn. Hún hvetur fólk til þess að fara í reglubundna brjóstaskoðun og komast að því hvort brjóst þeirra séu þétt líkt og hennar þar sem erfiðara geti verið að greina krabbameinið í þeim tilfellum. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Fleiri fréttir Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Sjá meira
Couric er 65 ára gömul og hefur unnið til allskyns verðlauna fyrir störf sín sem fréttakona. Hún fór í reglubundna brjóstaskoðun og ætlaði að mynda hana fyrir fréttaþáttinn „Good Morning America.“ Þessu greinir Couric frá á heimasíðu sinni. Hún segir greininguna hafa komið sér í opna skjöldu en eiginmaður hennar lést úr ristilkrabbameini þegar hann var 41 árs. Hún sýndi frá því í „Today Show“ á NBC þegar hún fór í ristilspeglun árið 2000 til þess að vekja athygli á málefninu. Myndbandið úr þættinum má sjá hér að neðan. Í brjósti Couric fannst æxli á stærð við ólívu og var fjarlægt þann 14. júlí síðastliðinn. Eftir greiningu kom í ljós að hún myndi ekki þurfa að fara í lyfjameðferð, krabbameinið væri einungis á stigi 1A en geislameðferð væri næsta skref. Couric segist hafa hlustað á Dolly, Parton, Taylor Swift og Bruce Springsteen ásamt öðrum á meðan meðferðinni stóð. Á þriðjudaginn í þessari viku lauk hún meðferðinni. View this post on Instagram A post shared by Katie Couric (@katiecouric) Hún kveðst heppin að hafa aðgang að eins góðri heilbrigðisþjónustu og raun ber vitni, hún taki því ekki sem sjálfsögðum hlut og hefði verið reið yfir því að það sama eigi ekki við um alla Bandaríkjamenn. Hún hvetur fólk til þess að fara í reglubundna brjóstaskoðun og komast að því hvort brjóst þeirra séu þétt líkt og hennar þar sem erfiðara geti verið að greina krabbameinið í þeim tilfellum.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Fleiri fréttir Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Sjá meira