Fjölmiðlakonan Katie Couric greindist með brjóstakrabbamein Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. september 2022 12:31 Couric hefur verið dugleg að fræða fólk um krabbamein í gegnum árin og virðist hennar eigin greining ekki breyta neinu. Getty/Santiago Felipe Fjölmiðlakonan Katie Couric greindi frá því í gær að hún hefði greinst með brjóstakrabbamein fyrr í sumar. Meinið var fjarlægt og hún lauk geislameðferð fyrr í vikunni. Couric er 65 ára gömul og hefur unnið til allskyns verðlauna fyrir störf sín sem fréttakona. Hún fór í reglubundna brjóstaskoðun og ætlaði að mynda hana fyrir fréttaþáttinn „Good Morning America.“ Þessu greinir Couric frá á heimasíðu sinni. Hún segir greininguna hafa komið sér í opna skjöldu en eiginmaður hennar lést úr ristilkrabbameini þegar hann var 41 árs. Hún sýndi frá því í „Today Show“ á NBC þegar hún fór í ristilspeglun árið 2000 til þess að vekja athygli á málefninu. Myndbandið úr þættinum má sjá hér að neðan. Í brjósti Couric fannst æxli á stærð við ólívu og var fjarlægt þann 14. júlí síðastliðinn. Eftir greiningu kom í ljós að hún myndi ekki þurfa að fara í lyfjameðferð, krabbameinið væri einungis á stigi 1A en geislameðferð væri næsta skref. Couric segist hafa hlustað á Dolly, Parton, Taylor Swift og Bruce Springsteen ásamt öðrum á meðan meðferðinni stóð. Á þriðjudaginn í þessari viku lauk hún meðferðinni. View this post on Instagram A post shared by Katie Couric (@katiecouric) Hún kveðst heppin að hafa aðgang að eins góðri heilbrigðisþjónustu og raun ber vitni, hún taki því ekki sem sjálfsögðum hlut og hefði verið reið yfir því að það sama eigi ekki við um alla Bandaríkjamenn. Hún hvetur fólk til þess að fara í reglubundna brjóstaskoðun og komast að því hvort brjóst þeirra séu þétt líkt og hennar þar sem erfiðara geti verið að greina krabbameinið í þeim tilfellum. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Couric er 65 ára gömul og hefur unnið til allskyns verðlauna fyrir störf sín sem fréttakona. Hún fór í reglubundna brjóstaskoðun og ætlaði að mynda hana fyrir fréttaþáttinn „Good Morning America.“ Þessu greinir Couric frá á heimasíðu sinni. Hún segir greininguna hafa komið sér í opna skjöldu en eiginmaður hennar lést úr ristilkrabbameini þegar hann var 41 árs. Hún sýndi frá því í „Today Show“ á NBC þegar hún fór í ristilspeglun árið 2000 til þess að vekja athygli á málefninu. Myndbandið úr þættinum má sjá hér að neðan. Í brjósti Couric fannst æxli á stærð við ólívu og var fjarlægt þann 14. júlí síðastliðinn. Eftir greiningu kom í ljós að hún myndi ekki þurfa að fara í lyfjameðferð, krabbameinið væri einungis á stigi 1A en geislameðferð væri næsta skref. Couric segist hafa hlustað á Dolly, Parton, Taylor Swift og Bruce Springsteen ásamt öðrum á meðan meðferðinni stóð. Á þriðjudaginn í þessari viku lauk hún meðferðinni. View this post on Instagram A post shared by Katie Couric (@katiecouric) Hún kveðst heppin að hafa aðgang að eins góðri heilbrigðisþjónustu og raun ber vitni, hún taki því ekki sem sjálfsögðum hlut og hefði verið reið yfir því að það sama eigi ekki við um alla Bandaríkjamenn. Hún hvetur fólk til þess að fara í reglubundna brjóstaskoðun og komast að því hvort brjóst þeirra séu þétt líkt og hennar þar sem erfiðara geti verið að greina krabbameinið í þeim tilfellum.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira