Vanda viðurkennir að hafa rætt við Heimi í sumar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2022 07:50 Vanda Sigurgeirsdóttir kannaði möguleikann á að fá Heimi Hallgrímsson aftur til starfa fyrir KSÍ í sumar. vísir/vilhelm Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, viðurkennir að hafa rætt við Heimi Hallgrímsson í sumar. Sögusagnir þess efnis að Vanda hafi talað við Heimi um möguleikann á að taka aftur við íslenska karlalandsliðinu hafa verið nokkuð háværar. Hlaðvarpsþátturinn Þungavigtin greindi fyrst frá þessum sögusögnum í upphafi vikunnar. Í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins segist Vanda hafa rætt við Heimi. „Það er rétt að við Heimir töluðum saman í sumar. Ég ætla að öðru leyti ekki að fara út í það sem okkur fór á milli,“ sagði Vanda í svari sínu við fyrirspurninni. Hún kveðst þó ánægð með Arnar Þór Viðarsson, þjálfara landsliðsins. „Það er stígandi í leikjunum og frammistöðunum. Við sjáum það til dæmis í þeirri staðreynd að liðið er taplaust í sex leikjum, og tölfræðin sem kemur úr greiningu á leikjunum styður það,“ sagði Vanda. Ísland vann 1-0 sigur á Venesúela í vináttulandsleik og gerði 1-1 jafntefli við Albaníu þrátt fyrir að vera manni færri bróðurpart leiks liðanna í Þjóðadeildinni í nýafstaðinni landsleikjahrinu. Íslendingar gerðu jafntefli í öllum fjórum leikjum sínum í Þjóðadeildinni. Heimir starfaði við þjálfun karlalandsliðsins á árunum 2011-18. Fyrst var hann aðstoðarmaður Lars Lagerbäck, svo meðþjálfari og loks einn aðalþjálfari. Undir hans stjórn komst Ísland á tvö stórmót, EM 2016 og HM 2018. Heimir er nýtekinn við landsliði Jamaíku og stýrði því í fyrsta sinn í 3-0 tapi fyrir Argentínu í vináttulandsleik fyrr í vikunni. KSÍ Landslið karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Sögusagnir þess efnis að Vanda hafi talað við Heimi um möguleikann á að taka aftur við íslenska karlalandsliðinu hafa verið nokkuð háværar. Hlaðvarpsþátturinn Þungavigtin greindi fyrst frá þessum sögusögnum í upphafi vikunnar. Í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins segist Vanda hafa rætt við Heimi. „Það er rétt að við Heimir töluðum saman í sumar. Ég ætla að öðru leyti ekki að fara út í það sem okkur fór á milli,“ sagði Vanda í svari sínu við fyrirspurninni. Hún kveðst þó ánægð með Arnar Þór Viðarsson, þjálfara landsliðsins. „Það er stígandi í leikjunum og frammistöðunum. Við sjáum það til dæmis í þeirri staðreynd að liðið er taplaust í sex leikjum, og tölfræðin sem kemur úr greiningu á leikjunum styður það,“ sagði Vanda. Ísland vann 1-0 sigur á Venesúela í vináttulandsleik og gerði 1-1 jafntefli við Albaníu þrátt fyrir að vera manni færri bróðurpart leiks liðanna í Þjóðadeildinni í nýafstaðinni landsleikjahrinu. Íslendingar gerðu jafntefli í öllum fjórum leikjum sínum í Þjóðadeildinni. Heimir starfaði við þjálfun karlalandsliðsins á árunum 2011-18. Fyrst var hann aðstoðarmaður Lars Lagerbäck, svo meðþjálfari og loks einn aðalþjálfari. Undir hans stjórn komst Ísland á tvö stórmót, EM 2016 og HM 2018. Heimir er nýtekinn við landsliði Jamaíku og stýrði því í fyrsta sinn í 3-0 tapi fyrir Argentínu í vináttulandsleik fyrr í vikunni.
KSÍ Landslið karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira