Vanda viðurkennir að hafa rætt við Heimi í sumar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2022 07:50 Vanda Sigurgeirsdóttir kannaði möguleikann á að fá Heimi Hallgrímsson aftur til starfa fyrir KSÍ í sumar. vísir/vilhelm Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, viðurkennir að hafa rætt við Heimi Hallgrímsson í sumar. Sögusagnir þess efnis að Vanda hafi talað við Heimi um möguleikann á að taka aftur við íslenska karlalandsliðinu hafa verið nokkuð háværar. Hlaðvarpsþátturinn Þungavigtin greindi fyrst frá þessum sögusögnum í upphafi vikunnar. Í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins segist Vanda hafa rætt við Heimi. „Það er rétt að við Heimir töluðum saman í sumar. Ég ætla að öðru leyti ekki að fara út í það sem okkur fór á milli,“ sagði Vanda í svari sínu við fyrirspurninni. Hún kveðst þó ánægð með Arnar Þór Viðarsson, þjálfara landsliðsins. „Það er stígandi í leikjunum og frammistöðunum. Við sjáum það til dæmis í þeirri staðreynd að liðið er taplaust í sex leikjum, og tölfræðin sem kemur úr greiningu á leikjunum styður það,“ sagði Vanda. Ísland vann 1-0 sigur á Venesúela í vináttulandsleik og gerði 1-1 jafntefli við Albaníu þrátt fyrir að vera manni færri bróðurpart leiks liðanna í Þjóðadeildinni í nýafstaðinni landsleikjahrinu. Íslendingar gerðu jafntefli í öllum fjórum leikjum sínum í Þjóðadeildinni. Heimir starfaði við þjálfun karlalandsliðsins á árunum 2011-18. Fyrst var hann aðstoðarmaður Lars Lagerbäck, svo meðþjálfari og loks einn aðalþjálfari. Undir hans stjórn komst Ísland á tvö stórmót, EM 2016 og HM 2018. Heimir er nýtekinn við landsliði Jamaíku og stýrði því í fyrsta sinn í 3-0 tapi fyrir Argentínu í vináttulandsleik fyrr í vikunni. KSÍ Landslið karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Sögusagnir þess efnis að Vanda hafi talað við Heimi um möguleikann á að taka aftur við íslenska karlalandsliðinu hafa verið nokkuð háværar. Hlaðvarpsþátturinn Þungavigtin greindi fyrst frá þessum sögusögnum í upphafi vikunnar. Í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins segist Vanda hafa rætt við Heimi. „Það er rétt að við Heimir töluðum saman í sumar. Ég ætla að öðru leyti ekki að fara út í það sem okkur fór á milli,“ sagði Vanda í svari sínu við fyrirspurninni. Hún kveðst þó ánægð með Arnar Þór Viðarsson, þjálfara landsliðsins. „Það er stígandi í leikjunum og frammistöðunum. Við sjáum það til dæmis í þeirri staðreynd að liðið er taplaust í sex leikjum, og tölfræðin sem kemur úr greiningu á leikjunum styður það,“ sagði Vanda. Ísland vann 1-0 sigur á Venesúela í vináttulandsleik og gerði 1-1 jafntefli við Albaníu þrátt fyrir að vera manni færri bróðurpart leiks liðanna í Þjóðadeildinni í nýafstaðinni landsleikjahrinu. Íslendingar gerðu jafntefli í öllum fjórum leikjum sínum í Þjóðadeildinni. Heimir starfaði við þjálfun karlalandsliðsins á árunum 2011-18. Fyrst var hann aðstoðarmaður Lars Lagerbäck, svo meðþjálfari og loks einn aðalþjálfari. Undir hans stjórn komst Ísland á tvö stórmót, EM 2016 og HM 2018. Heimir er nýtekinn við landsliði Jamaíku og stýrði því í fyrsta sinn í 3-0 tapi fyrir Argentínu í vináttulandsleik fyrr í vikunni.
KSÍ Landslið karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira