Mannekla veldur 77 prósent lengri afgreiðslutíma nauðgunarmála Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. september 2022 06:40 Lögreglumenn og saksóknarar eru með samviskumbit yfir að komast ekki yfir meira. Vísir/Vilhelm Meðalafgreiðslutími nauðgunarmála hjá lögreglu hefur lengst um 77 prósent frá árinu 2016; var þá 232 en var 413 dagar árið 2021. Þá hefur meðalafgreiðslutími kynferðisbrotamála almennt fjölgað um 33 prósent; úr 253 dögum í 343 daga. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu starfshóps um málsmeðferðartíma kynferðisbrotamála en það er Morgunblaðið sem greindi frá. „„Staðan er alls ekki nógu góð. Það lá fyrir og þess vegna var ákveðið að fara í meiri greiningarvinnu til þess að finna út hverjir helstu orsakaþættirnir væru, hvað lægi að baki og hvort það væri eitthvað hægt að bæta verklagið,“ hefur Morgunblaðið eftir Margréti Unni Rögnvaldsdóttur saksóknara, sem fór fyrir starfshópnum. Hún segir ástæður lengri afgreiðslutíma fyrst og fremst mannekla. „Fólk kemst hreinlega ekki í verkefnin sem það á að leysa. Það eru bara of mörg verkefni.“ Í skýrslunni segir að stór hluti þeirra mála sem tók langan tíma að afgreiða lá óhreyfður í einhvern tíma. Ástæðan er aftur sögð sú sama: Mannekla. Hjá rannsóknardeildum, ákærusviði og saksóknara. „Í viðtölum við rannsóknarlögreglumenn, lögreglufulltrúa og ákærendur kom fram að starfsfólk sé með samviskubit yfir því að ná ekki að sinna verkefnum sínum og upplifunin sé oft á tíðum að vera eins og hamstur á hjóli,“ segir í skýrslunni. Kynferðisofbeldi Lögreglumál Lögreglan Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu starfshóps um málsmeðferðartíma kynferðisbrotamála en það er Morgunblaðið sem greindi frá. „„Staðan er alls ekki nógu góð. Það lá fyrir og þess vegna var ákveðið að fara í meiri greiningarvinnu til þess að finna út hverjir helstu orsakaþættirnir væru, hvað lægi að baki og hvort það væri eitthvað hægt að bæta verklagið,“ hefur Morgunblaðið eftir Margréti Unni Rögnvaldsdóttur saksóknara, sem fór fyrir starfshópnum. Hún segir ástæður lengri afgreiðslutíma fyrst og fremst mannekla. „Fólk kemst hreinlega ekki í verkefnin sem það á að leysa. Það eru bara of mörg verkefni.“ Í skýrslunni segir að stór hluti þeirra mála sem tók langan tíma að afgreiða lá óhreyfður í einhvern tíma. Ástæðan er aftur sögð sú sama: Mannekla. Hjá rannsóknardeildum, ákærusviði og saksóknara. „Í viðtölum við rannsóknarlögreglumenn, lögreglufulltrúa og ákærendur kom fram að starfsfólk sé með samviskubit yfir því að ná ekki að sinna verkefnum sínum og upplifunin sé oft á tíðum að vera eins og hamstur á hjóli,“ segir í skýrslunni.
Kynferðisofbeldi Lögreglumál Lögreglan Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Sjá meira