Mannekla veldur 77 prósent lengri afgreiðslutíma nauðgunarmála Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. september 2022 06:40 Lögreglumenn og saksóknarar eru með samviskumbit yfir að komast ekki yfir meira. Vísir/Vilhelm Meðalafgreiðslutími nauðgunarmála hjá lögreglu hefur lengst um 77 prósent frá árinu 2016; var þá 232 en var 413 dagar árið 2021. Þá hefur meðalafgreiðslutími kynferðisbrotamála almennt fjölgað um 33 prósent; úr 253 dögum í 343 daga. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu starfshóps um málsmeðferðartíma kynferðisbrotamála en það er Morgunblaðið sem greindi frá. „„Staðan er alls ekki nógu góð. Það lá fyrir og þess vegna var ákveðið að fara í meiri greiningarvinnu til þess að finna út hverjir helstu orsakaþættirnir væru, hvað lægi að baki og hvort það væri eitthvað hægt að bæta verklagið,“ hefur Morgunblaðið eftir Margréti Unni Rögnvaldsdóttur saksóknara, sem fór fyrir starfshópnum. Hún segir ástæður lengri afgreiðslutíma fyrst og fremst mannekla. „Fólk kemst hreinlega ekki í verkefnin sem það á að leysa. Það eru bara of mörg verkefni.“ Í skýrslunni segir að stór hluti þeirra mála sem tók langan tíma að afgreiða lá óhreyfður í einhvern tíma. Ástæðan er aftur sögð sú sama: Mannekla. Hjá rannsóknardeildum, ákærusviði og saksóknara. „Í viðtölum við rannsóknarlögreglumenn, lögreglufulltrúa og ákærendur kom fram að starfsfólk sé með samviskubit yfir því að ná ekki að sinna verkefnum sínum og upplifunin sé oft á tíðum að vera eins og hamstur á hjóli,“ segir í skýrslunni. Kynferðisofbeldi Lögreglumál Lögreglan Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu starfshóps um málsmeðferðartíma kynferðisbrotamála en það er Morgunblaðið sem greindi frá. „„Staðan er alls ekki nógu góð. Það lá fyrir og þess vegna var ákveðið að fara í meiri greiningarvinnu til þess að finna út hverjir helstu orsakaþættirnir væru, hvað lægi að baki og hvort það væri eitthvað hægt að bæta verklagið,“ hefur Morgunblaðið eftir Margréti Unni Rögnvaldsdóttur saksóknara, sem fór fyrir starfshópnum. Hún segir ástæður lengri afgreiðslutíma fyrst og fremst mannekla. „Fólk kemst hreinlega ekki í verkefnin sem það á að leysa. Það eru bara of mörg verkefni.“ Í skýrslunni segir að stór hluti þeirra mála sem tók langan tíma að afgreiða lá óhreyfður í einhvern tíma. Ástæðan er aftur sögð sú sama: Mannekla. Hjá rannsóknardeildum, ákærusviði og saksóknara. „Í viðtölum við rannsóknarlögreglumenn, lögreglufulltrúa og ákærendur kom fram að starfsfólk sé með samviskubit yfir því að ná ekki að sinna verkefnum sínum og upplifunin sé oft á tíðum að vera eins og hamstur á hjóli,“ segir í skýrslunni.
Kynferðisofbeldi Lögreglumál Lögreglan Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði