Evrópudeildin í handbolta stækkar og opnar á meiri möguleika fyrir íslensk lið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2022 22:30 Íslendingalið SC Magdeburg tryggði sér sigur í Evrópudeildinni í vor. Uwe Anspach/picture alliance via Getty Images Evrópudeild karla í handbolta mun frá og með næsta tímabili stækka umtalsvert, en þá munu 32 lið fá sæti í riðlakeppninni í stað 24. Þetta verður ekki eina breytingin sem gerð verður á fyrirkomulagi keppninnar, en í stað þess að lið fari beint upp úr riðlinum í átta liða úrslit verður tekinn upp milliriðill eins og handboltamótum sæmir. Fjölgun liða í Evrópudeildinni mun gefa íslenskum liðum aukinn möguleika á þátttöku. Í stað þess að 12 lið fái beint sæti í riðlakeppninni munu nú 16 lið frá 16 mismunandi þjóðum fá slík sæti. Hin 16 liðin munu svo þurfa að vinna sér inn sæti í gegnum forkeppni. Eins og áður segir munu liðin nú fara í gegnum milliriðil eftir að riðlakeppninni lýkur þar sem efstu tvö liðin í hverjum riðli munu vinna sér inn sæti í milliriðli. Þá gefur það augaleið að með fjölgun liða þarf að fjölga riðlum og í stað þess að leiknir verið fjórir sex liða riðlar verða nú leiknir átta fjögurra liða riðlar. Milliriðlarnir verða svo fjórir talsins og munu fjögur lið leika í hverjum milliriðli. Þau lið sem vinna milliriðlana vinna sér inn sæti í átta liða úrslitum, en liðin sem hafna í öðru og þriðja sæti munu berjast innbyrðis um seinustu fjögur lausu sætin í átta liða úrslitum. Þegar átta lið hafa unnið sér inn sæti í fjórðungsúrslitum tekur hefðbundin útsláttarkeppni við eins og verið hefur undanfarin ár í Evrópudeildinni. Handbolti Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira
Þetta verður ekki eina breytingin sem gerð verður á fyrirkomulagi keppninnar, en í stað þess að lið fari beint upp úr riðlinum í átta liða úrslit verður tekinn upp milliriðill eins og handboltamótum sæmir. Fjölgun liða í Evrópudeildinni mun gefa íslenskum liðum aukinn möguleika á þátttöku. Í stað þess að 12 lið fái beint sæti í riðlakeppninni munu nú 16 lið frá 16 mismunandi þjóðum fá slík sæti. Hin 16 liðin munu svo þurfa að vinna sér inn sæti í gegnum forkeppni. Eins og áður segir munu liðin nú fara í gegnum milliriðil eftir að riðlakeppninni lýkur þar sem efstu tvö liðin í hverjum riðli munu vinna sér inn sæti í milliriðli. Þá gefur það augaleið að með fjölgun liða þarf að fjölga riðlum og í stað þess að leiknir verið fjórir sex liða riðlar verða nú leiknir átta fjögurra liða riðlar. Milliriðlarnir verða svo fjórir talsins og munu fjögur lið leika í hverjum milliriðli. Þau lið sem vinna milliriðlana vinna sér inn sæti í átta liða úrslitum, en liðin sem hafna í öðru og þriðja sæti munu berjast innbyrðis um seinustu fjögur lausu sætin í átta liða úrslitum. Þegar átta lið hafa unnið sér inn sæti í fjórðungsúrslitum tekur hefðbundin útsláttarkeppni við eins og verið hefur undanfarin ár í Evrópudeildinni.
Handbolti Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira