Handsprengju varpað að meistaranum í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2022 10:31 Vitor Charrua, Matthías Örn Friðriksson, Árni Ágúst Daníelsson og Hallgrímur Egilsson keppa um eitt laust sæti á úrslitakvöldinu. Stöð 2 Sport Þrír menn sem orðið hafa Íslandsmeistarar eru í hópi keppenda á öðru keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti í kvöld. Aðeins einn þeirra getur komist áfram á úrslitakvöldið í desember. Sauðkrækingurinn Arnar Geir Hjartarson vann óvæntan sigur á fyrsta keppniskvöldinu í síðustu viku og komst upp úr riðli 1. Í kvöld er svo röðin komin að þeim Hallgrími Egilssyni, Vitor Charrua, Árna Ágústi Daníelssyni og Matthíasi Erni Friðrikssyni, að keppa um eitt laust sæti á úrslitakvöldinu. Þrír Íslandsmeistarar í riðlinum Matthías er sigurstranglegastur en þessi fyrrverandi knattspyrnukappi úr Grindavík hefur orðið Íslandsmeistari í pílukasti þrjú síðustu ár í röð. Sá síðasti á undan Matthíasi til að landa Íslandsmeistaratitlinum var hinn skeggprúði Vitor Charrua, sem kallaður er „Handsprengjan“ (e. The Grenade), og ljóst að Matthías mun þurfa að hafa fyrir hlutunum í kvöld. Þriðji Íslandsmeistarinn í hópnum í kvöld er svo Hallgrímur Egilsson, eða Halli Egils, sem varð Íslandsmeistari árið 2016. Róðurinn verður því þungur fyrir hinn 21 árs gamla Árna Ágúst, nema úr Reykjanesbæ, sem byrjaði að kasta pílu í byrjun þessa árs. Keppniskvöldið í Úrvalsdeildinni í pílukasti hefst klukkan 20 í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pílukast Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Sjá meira
Sauðkrækingurinn Arnar Geir Hjartarson vann óvæntan sigur á fyrsta keppniskvöldinu í síðustu viku og komst upp úr riðli 1. Í kvöld er svo röðin komin að þeim Hallgrími Egilssyni, Vitor Charrua, Árna Ágústi Daníelssyni og Matthíasi Erni Friðrikssyni, að keppa um eitt laust sæti á úrslitakvöldinu. Þrír Íslandsmeistarar í riðlinum Matthías er sigurstranglegastur en þessi fyrrverandi knattspyrnukappi úr Grindavík hefur orðið Íslandsmeistari í pílukasti þrjú síðustu ár í röð. Sá síðasti á undan Matthíasi til að landa Íslandsmeistaratitlinum var hinn skeggprúði Vitor Charrua, sem kallaður er „Handsprengjan“ (e. The Grenade), og ljóst að Matthías mun þurfa að hafa fyrir hlutunum í kvöld. Þriðji Íslandsmeistarinn í hópnum í kvöld er svo Hallgrímur Egilsson, eða Halli Egils, sem varð Íslandsmeistari árið 2016. Róðurinn verður því þungur fyrir hinn 21 árs gamla Árna Ágúst, nema úr Reykjanesbæ, sem byrjaði að kasta pílu í byrjun þessa árs. Keppniskvöldið í Úrvalsdeildinni í pílukasti hefst klukkan 20 í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Pílukast Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Sjá meira