Sigvaldi og Hákon Daði snúa aftur en ekkert pláss fyrir Donna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2022 11:18 Sigvaldi Guðjónsson missti af síðustu tveimur leikjum Íslands í undankeppni HM vegna meiðsla en er kominn aftur í landsliðið. getty/Kolektiff Images Guðmundur Guðmundsson hefur valið átján manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Ísrael og Eistlandi í undankeppni EM í næsta mánuði. Sigvaldi Guðjónsson snýr aftur í landsliðið en hann hefur ekki leikið með því síðan á EM í janúar. Hákon Daði Styrmisson, sem missti af EM, kemur einnig aftur í hópinn. Þar er hins vegar ekkert pláss fyrir Kristján Örn Kristjánsson (Donni) eða Ólaf Guðmundsson. Þeir voru báðir með á EM og Ólafur hefur verið fastamaður í landsliðinu undanfarin ár. Þrír markverðir eru í hópnum; Ágúst Elí Björgvinsson, Björgvin Páll Gústavsson og Viktor Gísli Hallgrímsson. Sá síðastnefndi hefur glímt við meiðsli að undanförnu en verður væntanlega klár í landsleikina sem framundan eru. Ísland mætir Ísrael á Ásvöllum miðvikudaginn 12. október og Eistlandi ytra fjórum dögum seinna. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (45/1) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (242/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (69/80) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (89/276) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weistetten (37/11) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (21/26) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (7/15) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (52/133) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (37/68) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (6/23) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (56/82) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (47/115) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (29/27) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (31/70) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (62/33) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
Sigvaldi Guðjónsson snýr aftur í landsliðið en hann hefur ekki leikið með því síðan á EM í janúar. Hákon Daði Styrmisson, sem missti af EM, kemur einnig aftur í hópinn. Þar er hins vegar ekkert pláss fyrir Kristján Örn Kristjánsson (Donni) eða Ólaf Guðmundsson. Þeir voru báðir með á EM og Ólafur hefur verið fastamaður í landsliðinu undanfarin ár. Þrír markverðir eru í hópnum; Ágúst Elí Björgvinsson, Björgvin Páll Gústavsson og Viktor Gísli Hallgrímsson. Sá síðastnefndi hefur glímt við meiðsli að undanförnu en verður væntanlega klár í landsleikina sem framundan eru. Ísland mætir Ísrael á Ásvöllum miðvikudaginn 12. október og Eistlandi ytra fjórum dögum seinna. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (45/1) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (242/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (69/80) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (89/276) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weistetten (37/11) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (21/26) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (7/15) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (52/133) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (37/68) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (6/23) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (56/82) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (47/115) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (29/27) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (31/70) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (62/33)
Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (45/1) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (242/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (69/80) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (89/276) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weistetten (37/11) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (21/26) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (7/15) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (52/133) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (37/68) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (6/23) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (56/82) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (47/115) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (29/27) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (31/70) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (62/33)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira