Ekið á sextán ára strák á rafmagnshlaupahjóli í Hlíðunum Fanndís Birna Logadóttir skrifar 27. september 2022 06:25 Strákurinn var á hlaupahjóli í eigin eigu. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Sextán ára strákur á rafmagnshlaupahjóli varð fyrir bíl í Hlíðunum í Reykjavík á sjötta tímanum í gærkvöldi en vitni sá strákinn fljúga í loftinu með alla anga úti áður en hann lenti á götunni, að því er kemur fram í dagbók lögreglu. Strákurinn fann til eymsla í handlegg en hann var mögulega brotinn að sögn lögreglu og því fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Hjólið var flutt að heimili stráksins þar sem rætt var við forráðamann en bíllinn var fjarlægður af vettvangi með dráttarbíl. Þá var ekið á hjólreiðamenn við Dalatorg í Kópavogi skömmu síðar en maðurinn var að hjóla yfir gangbraut þegar hann varð fyrir bíl. Maðurinn fann til eymsla í mjöðm og hné að sögn lögreglu. Meðal annarra verkefna lögreglu var þjófnaður úr raftækjaverslun í Kópavogi. Maðurinn var staðinn að þjófnaðinum en hann var ekki með persónuskilríki meðferðis og því fluttur á lögreglustöð þar sem skýrsla var gerð. Þá voru þrír ökumenn stöðvaðir í gærkvöldi, inn reyndist ekki hafa gild ökuréttindi og var bíllinn ótryggður en annar var grunaður um ölvun við akstur. Sá þriðji mældist á 100 kílómetra hraða á Breiðholtsbraut í Árbæ, þar sem hámarkshraði er 60 kílómetrar á klukkustund, en ökumaðurinn viðurkenndi brotið. Lögreglumál Reykjavík Rafhlaupahjól Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Strákurinn fann til eymsla í handlegg en hann var mögulega brotinn að sögn lögreglu og því fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Hjólið var flutt að heimili stráksins þar sem rætt var við forráðamann en bíllinn var fjarlægður af vettvangi með dráttarbíl. Þá var ekið á hjólreiðamenn við Dalatorg í Kópavogi skömmu síðar en maðurinn var að hjóla yfir gangbraut þegar hann varð fyrir bíl. Maðurinn fann til eymsla í mjöðm og hné að sögn lögreglu. Meðal annarra verkefna lögreglu var þjófnaður úr raftækjaverslun í Kópavogi. Maðurinn var staðinn að þjófnaðinum en hann var ekki með persónuskilríki meðferðis og því fluttur á lögreglustöð þar sem skýrsla var gerð. Þá voru þrír ökumenn stöðvaðir í gærkvöldi, inn reyndist ekki hafa gild ökuréttindi og var bíllinn ótryggður en annar var grunaður um ölvun við akstur. Sá þriðji mældist á 100 kílómetra hraða á Breiðholtsbraut í Árbæ, þar sem hámarkshraði er 60 kílómetrar á klukkustund, en ökumaðurinn viðurkenndi brotið.
Lögreglumál Reykjavík Rafhlaupahjól Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira