Ellefu börn í hópi hinna fimmtán látnu í Izhevsk Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2022 14:17 Rússneskir fjölmiðlar segja árásina hafi hafist á meðan kennsla stóð yfir. AP Að minnsta kosti fimmtán eru látnir eftir að maður hóf skothríð í grunnskóla í rússnesku borginni Izhevsk í morgun. Ellefu af hinum látnu voru börn, en auk þeirra fórust tveir öryggisverðir og tveir kennarar í árásinni. Þetta staðfesta talsmenn rússneskra yfirvalda. Auk hinna látnu eru 24 sagðir hafa særst í árásinni. Lögregla staðfestir að árásarmaðurinn hafi svipt sig lífi eftir árásina, en enn á eftir að bera kennsl á hann. Fjölmiðillinn Meduza segir þó að árásarmaðurinn hafi verið 25 ára karlmaður og fyrrverandi nemandi við skólann. „Árásarmaðurinn framdi sjálfsvíg. Hann var klæddur í svartan stuttermabol með nasistatáknum og svo með lambhúshettu. Hann var ekki með nein persónuskilríki á sér og vinnum við nú að því að bera kennsl á hann,“ segir lögregla í samtali við RIA. Vladimír Pútín Rússlandsforseti færdæmdi í morgun árásina og lýsti hinni sem „ómanneskjuleri hryðjuverkaárás“. Rússneskir fjölmiðlar segja árásina hafi hafist á meðan kennsla stóð yfir. Á samfélagsmiðlum hafa verið birt myndbönd þar sem sést til barna hlaupa eftir göngum og leita skjóls inni í kennslustofum. Árásin varð í skóla númer 88 í borginni Izjevsk í héraðinu Udmurtia, en nemendur við skólann eru um þúsund. Bærinn er líklegast þekktastur fyrir að vera heimabær vopnaframleiðandans Kalishnikov, en bæði höfuðstöðvar og verksmiðja framleiðandans er að finna í borginni. Rússland Tengdar fréttir Þrettán látnir eftir skotárás í skóla í Rússlandi Að minnsta kosti þrettán eru látnir og fjöldi manns særður eftir að maður hóf skotárás í skóla í rússneska bænum Izhevsk í morgun. 26. september 2022 08:43 Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Þetta staðfesta talsmenn rússneskra yfirvalda. Auk hinna látnu eru 24 sagðir hafa særst í árásinni. Lögregla staðfestir að árásarmaðurinn hafi svipt sig lífi eftir árásina, en enn á eftir að bera kennsl á hann. Fjölmiðillinn Meduza segir þó að árásarmaðurinn hafi verið 25 ára karlmaður og fyrrverandi nemandi við skólann. „Árásarmaðurinn framdi sjálfsvíg. Hann var klæddur í svartan stuttermabol með nasistatáknum og svo með lambhúshettu. Hann var ekki með nein persónuskilríki á sér og vinnum við nú að því að bera kennsl á hann,“ segir lögregla í samtali við RIA. Vladimír Pútín Rússlandsforseti færdæmdi í morgun árásina og lýsti hinni sem „ómanneskjuleri hryðjuverkaárás“. Rússneskir fjölmiðlar segja árásina hafi hafist á meðan kennsla stóð yfir. Á samfélagsmiðlum hafa verið birt myndbönd þar sem sést til barna hlaupa eftir göngum og leita skjóls inni í kennslustofum. Árásin varð í skóla númer 88 í borginni Izjevsk í héraðinu Udmurtia, en nemendur við skólann eru um þúsund. Bærinn er líklegast þekktastur fyrir að vera heimabær vopnaframleiðandans Kalishnikov, en bæði höfuðstöðvar og verksmiðja framleiðandans er að finna í borginni.
Rússland Tengdar fréttir Þrettán látnir eftir skotárás í skóla í Rússlandi Að minnsta kosti þrettán eru látnir og fjöldi manns særður eftir að maður hóf skotárás í skóla í rússneska bænum Izhevsk í morgun. 26. september 2022 08:43 Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Þrettán látnir eftir skotárás í skóla í Rússlandi Að minnsta kosti þrettán eru látnir og fjöldi manns særður eftir að maður hóf skotárás í skóla í rússneska bænum Izhevsk í morgun. 26. september 2022 08:43
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent