Kannabis áfram á bannlista lyfjaeftirlitsins Atli Arason skrifar 24. september 2022 14:00 Sha'Carri Richardson missti af Ólympíuleikunum eftir að Kannabis fannst í blóði hennar. Getty Images Alþjóðlega lyfjaeftirlitið, WADA (e. World Anti-Doping Agnecy), hefur tilkynnt eftir nánari endurskoðun að kannabis verður áfram á bannlista yfir þau lyf sem íþróttamönnum er bannað að taka inn. WADA hefur yfirsýn yfir þau lyf sem gætu bætt frammistöðu þeirra íþróttamanna sem taka þau inn. Á síðasta ári var bandaríska spretthlauparanum Sha'Carri Richardson, sjöttu hröðustu konu heims, meinuð þátttaka frá Ólympíuleikunum í Tokyo í síðasta sumar eftir að kannabis fannst í blóði hennar við lyfjapróf. Kannabis er löglegt efni í 38 af 50 ríkjum Bandaríkjanna, sem og víðar um heim. Það varð til þess að WADA endurskoðaði ákvörðun sína, eftir þrýsting frá hagsmunaaðilum. „Ekki dæma mig. Ég er bara mennsk, það vil bara svo til að ég hleyp aðeins hraðar en flestir,“ sagði Richardson við NBC, eftir að bannið lág fyrir. Richardson sagðist hafa notað kannabis eftir að móðir hennar lést, að efnið hafi hjálpað henni að komast yfir andlát hennar. „Ég biðst afsökunar á því að vita ekki hvernig ég ætti að eiga við tilfinningar mínar eða hvernig ég átti að bregðast við andláti hennar,“ bætti Richardson við. Alþjóðlega lyfjaeftirlitið tilkynnti einnig að verkalyfið Tramadol væri komið á bannlista frá og með árinu 2024. Tramadol er ópíóða verkjalyf og talið ávanabindandi. Chris Kirkland, fyrrum markvörður Liverpool, tjáði sig um verkjalyfið fyrir ekki svo löngu síðan þar sem Kirkland sagðist hafa verið háður lyfinu. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Kannabis Tengdar fréttir Fyrrverandi markvörður Liverpool var háður verkjalyfjum: „Verður önnur manneskja“ Chris Kirkland, fyrrverandi markvörður Liverpool sem og annarra liða, hefur undanfarinn áratug verið háður verkjalyfjum. Kirkland hefur áður rætt glímu sína við bæði þunglyndi og kvíða. Nú hefur hann opnað sig varðandi ofneyslu sína á verkjalyfjum. 22. júlí 2022 23:30 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Í beinni: FH - Afturelding | Toppslagur í Kaplakrika Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Sjá meira
WADA hefur yfirsýn yfir þau lyf sem gætu bætt frammistöðu þeirra íþróttamanna sem taka þau inn. Á síðasta ári var bandaríska spretthlauparanum Sha'Carri Richardson, sjöttu hröðustu konu heims, meinuð þátttaka frá Ólympíuleikunum í Tokyo í síðasta sumar eftir að kannabis fannst í blóði hennar við lyfjapróf. Kannabis er löglegt efni í 38 af 50 ríkjum Bandaríkjanna, sem og víðar um heim. Það varð til þess að WADA endurskoðaði ákvörðun sína, eftir þrýsting frá hagsmunaaðilum. „Ekki dæma mig. Ég er bara mennsk, það vil bara svo til að ég hleyp aðeins hraðar en flestir,“ sagði Richardson við NBC, eftir að bannið lág fyrir. Richardson sagðist hafa notað kannabis eftir að móðir hennar lést, að efnið hafi hjálpað henni að komast yfir andlát hennar. „Ég biðst afsökunar á því að vita ekki hvernig ég ætti að eiga við tilfinningar mínar eða hvernig ég átti að bregðast við andláti hennar,“ bætti Richardson við. Alþjóðlega lyfjaeftirlitið tilkynnti einnig að verkalyfið Tramadol væri komið á bannlista frá og með árinu 2024. Tramadol er ópíóða verkjalyf og talið ávanabindandi. Chris Kirkland, fyrrum markvörður Liverpool, tjáði sig um verkjalyfið fyrir ekki svo löngu síðan þar sem Kirkland sagðist hafa verið háður lyfinu.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Kannabis Tengdar fréttir Fyrrverandi markvörður Liverpool var háður verkjalyfjum: „Verður önnur manneskja“ Chris Kirkland, fyrrverandi markvörður Liverpool sem og annarra liða, hefur undanfarinn áratug verið háður verkjalyfjum. Kirkland hefur áður rætt glímu sína við bæði þunglyndi og kvíða. Nú hefur hann opnað sig varðandi ofneyslu sína á verkjalyfjum. 22. júlí 2022 23:30 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Í beinni: FH - Afturelding | Toppslagur í Kaplakrika Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Sjá meira
Fyrrverandi markvörður Liverpool var háður verkjalyfjum: „Verður önnur manneskja“ Chris Kirkland, fyrrverandi markvörður Liverpool sem og annarra liða, hefur undanfarinn áratug verið háður verkjalyfjum. Kirkland hefur áður rætt glímu sína við bæði þunglyndi og kvíða. Nú hefur hann opnað sig varðandi ofneyslu sína á verkjalyfjum. 22. júlí 2022 23:30