Bróðir Pogbas líkir honum við R. Kelly, Harvey Weinstein og Benjamin Mendy Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2022 11:01 Paul og Mathias Pogba eftir úrslitaleik HM 2018 þar sem Frakkland sigraði Króatíu, 4-2. Paul skoraði eitt mark í leiknum. getty/Shaun Botterill Mathias Pogba, yngri bróðir Pauls, birti fjölda myndbanda og færslna á samfélagsmiðlum þar sem hann fór vægast sagt ófögrum orðum um bróður sinn. Hann líkti honum meðal annars við þekkta kynferðisafbrotamenn. Mathias er sem stendur í gæsluvarðhaldi en hann var handtekinn fyrir tilraun til að fjárkúga bróður sinn. Áður en hann fór í steininn bjó hann þannig um hnútana að myndbönd og færslur á samfélagsmiðlum myndu birtast. Í fyrstu færslunni sagði Mathias að alls þrjátíu myndbönd myndu birtast í dag. Í færslunum sem hafa þegar birst segir hann að Paul sé óheiðarlegur og illa innrættur og enginn sé óhultur þegar hann er annars vegar. Mathias líkir bróður sínum meðal annars við þekkta kynferðisafbrotamenn á borð við R. Kelly, Harvey Weinstein og Benjamin Mendy og þeir, líkt og Paul, hafi komist upp með brot sín í skjóli frægðarinnar. Mathias greindi enn fremur frá því að Paul hefði leitað til töfralæknis til að fá hann til að halda aftur af Kylian Mbappé í viðureignunum Paris Saint-Germain og Manchester United í sextán úrslitum Meistaradeildar Evrópu 2019. United komst áfram á dramatískan hátt á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Paul er sem stendur fjarri góðu gamni vegna meiðsla og óvíst er hvort hann geti spilað með Juventus áður en HM hefst 20. nóvember. Franski boltinn Mál Pogba-bræðranna Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Sjá meira
Mathias er sem stendur í gæsluvarðhaldi en hann var handtekinn fyrir tilraun til að fjárkúga bróður sinn. Áður en hann fór í steininn bjó hann þannig um hnútana að myndbönd og færslur á samfélagsmiðlum myndu birtast. Í fyrstu færslunni sagði Mathias að alls þrjátíu myndbönd myndu birtast í dag. Í færslunum sem hafa þegar birst segir hann að Paul sé óheiðarlegur og illa innrættur og enginn sé óhultur þegar hann er annars vegar. Mathias líkir bróður sínum meðal annars við þekkta kynferðisafbrotamenn á borð við R. Kelly, Harvey Weinstein og Benjamin Mendy og þeir, líkt og Paul, hafi komist upp með brot sín í skjóli frægðarinnar. Mathias greindi enn fremur frá því að Paul hefði leitað til töfralæknis til að fá hann til að halda aftur af Kylian Mbappé í viðureignunum Paris Saint-Germain og Manchester United í sextán úrslitum Meistaradeildar Evrópu 2019. United komst áfram á dramatískan hátt á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Paul er sem stendur fjarri góðu gamni vegna meiðsla og óvíst er hvort hann geti spilað með Juventus áður en HM hefst 20. nóvember.
Franski boltinn Mál Pogba-bræðranna Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti