Segir ekki rétt að þau hafi einfaldlega látið af störfum: „Við vorum rekin!“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2022 23:30 Rakel Logadóttir og Jón Steindór Þorsteinsson tóku við Fylki í október á seinasta ári. Facebook/Íþróttafélagið Fylkir Rakel Logadóttir og Jón Steindór Þorsteinsson tóku við kvennaliði Fylkis í október á seinasta ári. Þau voru látin fara frá félaginu fyrr í dag, en Rakel segir það ekki rétt að þau hafi einfaldlega „látið af störfum.“ Rakel og Jón skrifuðu undir tveggja ára starfssamning við Fylki í fyrra eftir að liðið féll úr efstu deild. Liðið hafnaði hins vegar aðeins í sjötta sæti Lengjudeildarinnar á nýafstöðnu tímabili og voru Rakel og Jón því látin fara. Var þetta tilkynnt á samfélagsmiðlum Fylkis eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar kemur einnig fram að Fylkir sé nú í leit að nýju þjálfarateymi og að það muni skýrast á næstu vikum hver tekur við keflinu af Rakeli og Jóni. Eins og gengur og gerist birtu hinir ýmsu miðlar greinar um starfslok þeirra Rakelar og Jóns. Lesa mátti bæði á Fótbolti.net og mbl.is að þau hafi einfaldlega látið af störfum. Rakel birti hins vegar færslu á Twitter-síðu sinni í kvöld þar sem hún virðist eitthvað ósátt við orðavalið í greinunum, sem og í yfirlýsingu Fylkis. „Við létum ekkert af störfum. Við vorum rekin! Hressandi!“ skrifaði Rakel og virðist þar með vera að benda á að hún og Jón hafi ekki sjálfviljug sagt starfi sínu lausu eins og einhverjir gætu skilið yfirlýsinguna, heldur hafi knattspyrnudeild Fylkis gert þeim að taka poka sinn. Við létum ekkert af störfum. Við vorum rekin! Hressandi! https://t.co/P1f5XT67u9 https://t.co/ntXhRLFapo— Rakel Logadóttir (@rakelloga) September 22, 2022 Fótbolti Fylkir Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Sjá meira
Rakel og Jón skrifuðu undir tveggja ára starfssamning við Fylki í fyrra eftir að liðið féll úr efstu deild. Liðið hafnaði hins vegar aðeins í sjötta sæti Lengjudeildarinnar á nýafstöðnu tímabili og voru Rakel og Jón því látin fara. Var þetta tilkynnt á samfélagsmiðlum Fylkis eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar kemur einnig fram að Fylkir sé nú í leit að nýju þjálfarateymi og að það muni skýrast á næstu vikum hver tekur við keflinu af Rakeli og Jóni. Eins og gengur og gerist birtu hinir ýmsu miðlar greinar um starfslok þeirra Rakelar og Jóns. Lesa mátti bæði á Fótbolti.net og mbl.is að þau hafi einfaldlega látið af störfum. Rakel birti hins vegar færslu á Twitter-síðu sinni í kvöld þar sem hún virðist eitthvað ósátt við orðavalið í greinunum, sem og í yfirlýsingu Fylkis. „Við létum ekkert af störfum. Við vorum rekin! Hressandi!“ skrifaði Rakel og virðist þar með vera að benda á að hún og Jón hafi ekki sjálfviljug sagt starfi sínu lausu eins og einhverjir gætu skilið yfirlýsinguna, heldur hafi knattspyrnudeild Fylkis gert þeim að taka poka sinn. Við létum ekkert af störfum. Við vorum rekin! Hressandi! https://t.co/P1f5XT67u9 https://t.co/ntXhRLFapo— Rakel Logadóttir (@rakelloga) September 22, 2022
Fótbolti Fylkir Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Sjá meira