„Staðráðinn í því að gera vel eftir að ég kom inná“ Hjörvar Ólafsson skrifar 22. september 2022 19:00 Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði eina mark Íslands í dag. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði sigurmark Íslands úr vítaspyrnu þegar liðið lagði Venesúela að velli í vináttulandsleik í Vín í dag. Ísak Bergmann sagði kærkomið að landa sigri þar sem sigurleikirnir hefðu ekki verið mjög margir á þessu ári. „Tilfinningin var bara góð að geta lagt mitt af mörkum með hlaupum og baráttu eftir að ég kom inná. Ég var staðráðinn í því að gera vel eftir að ég kom inná og mjög peppaður fyrir því að fá að spila þær mínútur sem ég fékk að spila,“ sagði Ísak Bergmann í samtali við Viaplay en Skagamaðurinn spilaði rúman hálftíma í leiknum. „Við vildum virkilega ná í þennan sigur þar sem við höfum ekki verið að vinna marga sigra í undanförnum leikjum. Það sást kannski svolítið á orkustiginu og því að barningurinn var mögulega meiri en gæðin undir lok leiksins,“ sagði miðjumaðurinn enn fremur. „Það er frábært að fá Aron Einar og hina reynsluboltana aftur í hópinn. Aron Einar miðlar af reynslu sinni á hótelinu, á æfingum og stýrir liðinu svo vel þegar út í leikinn er komið. Mér fannst við spila heilt yfir vel í þessum leik og getum tekið heilmargt með okkur í leikinn gegn Albönum,“ sagði hann um landsliðsfyrirliðann og framhaldið. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
„Tilfinningin var bara góð að geta lagt mitt af mörkum með hlaupum og baráttu eftir að ég kom inná. Ég var staðráðinn í því að gera vel eftir að ég kom inná og mjög peppaður fyrir því að fá að spila þær mínútur sem ég fékk að spila,“ sagði Ísak Bergmann í samtali við Viaplay en Skagamaðurinn spilaði rúman hálftíma í leiknum. „Við vildum virkilega ná í þennan sigur þar sem við höfum ekki verið að vinna marga sigra í undanförnum leikjum. Það sást kannski svolítið á orkustiginu og því að barningurinn var mögulega meiri en gæðin undir lok leiksins,“ sagði miðjumaðurinn enn fremur. „Það er frábært að fá Aron Einar og hina reynsluboltana aftur í hópinn. Aron Einar miðlar af reynslu sinni á hótelinu, á æfingum og stýrir liðinu svo vel þegar út í leikinn er komið. Mér fannst við spila heilt yfir vel í þessum leik og getum tekið heilmargt með okkur í leikinn gegn Albönum,“ sagði hann um landsliðsfyrirliðann og framhaldið.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira