Þetta eru stelpurnar sem eiga að koma Íslandi á HM í fyrsta sinn Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2022 13:09 Agla María Albertsdóttir snýr aftur í íslenska hópinn eftir að hafa misst af leiknum við Holland vegna meiðsla. Getty Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn eru í landsliðshópi kvennalandsliðs Íslands fyrir leikinn gegn Portúgal eða Belgíu 11. október, sem ræður því hvort Ísland kemst á HM í fyrsta sinn. Þar sem að Sif Atladóttir lagði landsliðsskóna á hilluna eftir tapið nauma gegn Hollandi fyrr í þessum mánuði var ljóst að Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari þyrfti að gera að minnsta kosti eina breytingu frá hópnum sem þá var valinn. Í stað Sifjar kemur kantmaðurinn Agla María Albertsdóttir sem var meidd þegar leikurinn við Holland fór fram. Karólína ekki með Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur hins vegar ekki náð sér af meiðslum sínum aftan í læri og því er þar áfram stórt skarð fyrir skildi. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er einnig enn að komast af stað eftir meiðsli. Hópinn má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn sem mætir Portúgal eða Belgíu.KSÍ Íslenska liðið þarf að bíða eftir niðurstöðunni úr leik Portúgals og Belgíu 6. október til að vita hvort liðanna verður mótherji Íslands. Hins vegar er ljóst að leikurinn sem Ísland spilar verður á útivelli. Íslenski hópurinn mun undirbúa sig í æfingabúðum í Algarve í Portúgal. Þorsteinn kynnir hópinn sinn og svarar spurningum blaðamanna á fundi sem hefst klukkan 13:15, í beinni útsendingu á Vísi. Landsliðshópur Íslands gegn Portúgal eða Belgíu Markmenn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 47 leikir Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - ÍBV - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Varnarmenn: Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 18 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munchen - 107 leikir, 7 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 48 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 21 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 10 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 28 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Juventus - 144 leikir, 24 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 107 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 95 leikir, 14 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 20 leikir, 3 mörk Sóknarmenn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Paris SG - 68 leikir, 12 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Brann - 41 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 8 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 50 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 24 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 62 leikir, 16 mörk Hlín Eiríksdóttir - Pitea IF - 20 leikir, 3 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Þar sem að Sif Atladóttir lagði landsliðsskóna á hilluna eftir tapið nauma gegn Hollandi fyrr í þessum mánuði var ljóst að Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari þyrfti að gera að minnsta kosti eina breytingu frá hópnum sem þá var valinn. Í stað Sifjar kemur kantmaðurinn Agla María Albertsdóttir sem var meidd þegar leikurinn við Holland fór fram. Karólína ekki með Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur hins vegar ekki náð sér af meiðslum sínum aftan í læri og því er þar áfram stórt skarð fyrir skildi. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er einnig enn að komast af stað eftir meiðsli. Hópinn má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn sem mætir Portúgal eða Belgíu.KSÍ Íslenska liðið þarf að bíða eftir niðurstöðunni úr leik Portúgals og Belgíu 6. október til að vita hvort liðanna verður mótherji Íslands. Hins vegar er ljóst að leikurinn sem Ísland spilar verður á útivelli. Íslenski hópurinn mun undirbúa sig í æfingabúðum í Algarve í Portúgal. Þorsteinn kynnir hópinn sinn og svarar spurningum blaðamanna á fundi sem hefst klukkan 13:15, í beinni útsendingu á Vísi. Landsliðshópur Íslands gegn Portúgal eða Belgíu Markmenn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 47 leikir Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - ÍBV - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Varnarmenn: Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 18 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munchen - 107 leikir, 7 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 48 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 21 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 10 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 28 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Juventus - 144 leikir, 24 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 107 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 95 leikir, 14 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 20 leikir, 3 mörk Sóknarmenn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Paris SG - 68 leikir, 12 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Brann - 41 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 8 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 50 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 24 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 62 leikir, 16 mörk Hlín Eiríksdóttir - Pitea IF - 20 leikir, 3 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur
Landsliðshópur Íslands gegn Portúgal eða Belgíu Markmenn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 47 leikir Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - ÍBV - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Varnarmenn: Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 18 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munchen - 107 leikir, 7 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 48 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 21 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 10 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 28 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Juventus - 144 leikir, 24 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 107 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 95 leikir, 14 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 20 leikir, 3 mörk Sóknarmenn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Paris SG - 68 leikir, 12 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Brann - 41 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 8 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 50 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 24 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 62 leikir, 16 mörk Hlín Eiríksdóttir - Pitea IF - 20 leikir, 3 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira