Sádar hyggjast auka hráolíuframleiðslu hratt á næstu árum
Þórður Gunnarsson skrifar
![Sádi-Arabía hefur löngum verið stærsti hráolíuframleiðandi heims og hyggst bæta verulega í á næstu árum.](https://www.visir.is/i/53777BD8DAA31254164A1B18E5860461FB98B10450BE4D9B921DDA1B260E733D_713x0.jpg)
Framleiðsla á hráolíu verður aukin hratt í Sádi-Arabíu á næstu tveimur árum og gæti náð 12,5 milljónum tunna á dag árið 2025, sem væri um sjö prósent aukning frá núverandi framleiðslugetu þar í landi.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.