Vandræði Juventus halda áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2022 15:30 Christian Gytkjaer fagnar sigurmarki sínu gegn Juventus. Giuseppe Cottini/Getty Images Ítalska stórliðið Juventus mátti þola 1-0 tap gegn nýliðum Monza í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. Þá vann Lazio 4-0 sigur og fór upp fyrir fjendur sína í Roma í töflunni. Juventus hefur ekki farið vel af stað þó svo að liðið hafði ekki tapað deildarleik fyrr en í dag. Liðið hafði hins vegar aðeins unnið tvo leiki og gert fjögur jafntefli. Eftir tap gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í miðri viku var talið að lærisveinar Max Allegri myndu mæta bandbrjálaði til leiks. Juventus are winless in four games in September. They're down to 10 men against Monza after Ángel Di María was shown a straight red pic.twitter.com/bAd19fZlfF— B/R Football (@brfootball) September 18, 2022 Ángel Di María mætti allavega brjálaður til leiks en hann lét reka sig af velli á 40. mínútu fyrir að gefa leikmanni Monza olnbogaskot. Manni fleiri tóku heimamenn í öll völd á vellinum og kom sigurmarkið á 74. mínútu. Christian Gytkjaer með markið eftir fyrirgjöf Patrick Ciurria. Lokatölur 1-0 og Juventus í 8. sæti með 10 stig eftir sjö leiki. Þá vann Lazio 4-0 útisigur á Cremonese en liðið steinlá gegn Midtjylland frá Danmörku í miðri viku. Ciro Immobile gerði fyrstu tvö mörkin, Sergej Milinković-Savić bætti við þriðja markinu og hinn spænski Pedro því fjórða. Lazio er eftir sigur dagsins í 5. sæti með 14 stig að loknum sjö leikjum. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Sjá meira
Juventus hefur ekki farið vel af stað þó svo að liðið hafði ekki tapað deildarleik fyrr en í dag. Liðið hafði hins vegar aðeins unnið tvo leiki og gert fjögur jafntefli. Eftir tap gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í miðri viku var talið að lærisveinar Max Allegri myndu mæta bandbrjálaði til leiks. Juventus are winless in four games in September. They're down to 10 men against Monza after Ángel Di María was shown a straight red pic.twitter.com/bAd19fZlfF— B/R Football (@brfootball) September 18, 2022 Ángel Di María mætti allavega brjálaður til leiks en hann lét reka sig af velli á 40. mínútu fyrir að gefa leikmanni Monza olnbogaskot. Manni fleiri tóku heimamenn í öll völd á vellinum og kom sigurmarkið á 74. mínútu. Christian Gytkjaer með markið eftir fyrirgjöf Patrick Ciurria. Lokatölur 1-0 og Juventus í 8. sæti með 10 stig eftir sjö leiki. Þá vann Lazio 4-0 útisigur á Cremonese en liðið steinlá gegn Midtjylland frá Danmörku í miðri viku. Ciro Immobile gerði fyrstu tvö mörkin, Sergej Milinković-Savić bætti við þriðja markinu og hinn spænski Pedro því fjórða. Lazio er eftir sigur dagsins í 5. sæti með 14 stig að loknum sjö leikjum.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Sjá meira