Ullarvika á Suðurlandi fyrstu vikuna í október Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. september 2022 13:06 Maja Siska, sem er ein af þeim konum, sem er í forsvari fyrir Ullarvikuna 2022 á Suðurlandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tröllabandaprjón, handlitun í potti, ullarútsaumur, peysuprjón, sokkaprjón og spuni á rokk verður meðal þess, sem verður í boði á Ullarviku Suðurlands, sem stendur yfir fyrstu vikuna í október. Ullarvika á Suðurlandi 2022 hefst laugardaginn 1. október með Degi sauðkindarinnar í Rangárhöllinni á Hellu og líkur sunnudaginn 8. Október með markaði og prjónakaffihúsi í Félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi. Boðið verður upp á námskeið í handverki tengt ullinni og fengnir til þess kennarar frá til dæmis Íslandi, Skotlandi, Noregi og Bandaríkjunum. Maja Siska er ein af skipuleggjendur Ullarvikunnar og veit því allt um hana. “Á bak við Ullarvikuna eru einhverjar 30 konur á Suðurlandi. Þetta eru Þingborgarkonur og Spunasystur. Dagskráin verður mjög fjölbreytt, það kemur t.d. kennari frá Skotlandi, sem var ekki í fyrra, sem er að gera áprentun með blómum og laufum, sem er mjög fallegt og hún er búin að gera þetta lengi. Og svo verður spuni og prjón náttúrulega og ullarlitun líka. Og við verðum aftur með byrjendanámskeið í spuna á rokk, sem var mjög vinsælt síðast. Við hlökkum til og bjóðum alla hjartanlega velkomna,” segir Maja. Falleg peysa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maja reiknar með töluvert af útlendingum, sem koma sérstaklega til landsins til að taka þátt í Ullarvikunni. “Já, það eru alltaf einhverjir útlendingar líka en flest af þessu fer fram á íslensku og er bara hugsað til að fagna íslenskri ull og handverkinu enda er þetta mjög mikið sniðið fyrir heimamarkaðinn, en svo eru alltaf líka ullarfólk frá útlöndum, sem kemur til að sækja í okkar sérstöku ull og handverk,” bætir Maja við. Allar nánari upplýsingar um Ullarvikuna er að finna hér Það er hægt að gera svo margt fallegt og skemmtilegt úr íslenskri ull eins og má sjá hér.Magnús Hlynur Hreiðarsson Flóahreppur Ásahreppur Rangárþing ytra Landbúnaður Prjónaskapur Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Ullarvika á Suðurlandi 2022 hefst laugardaginn 1. október með Degi sauðkindarinnar í Rangárhöllinni á Hellu og líkur sunnudaginn 8. Október með markaði og prjónakaffihúsi í Félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi. Boðið verður upp á námskeið í handverki tengt ullinni og fengnir til þess kennarar frá til dæmis Íslandi, Skotlandi, Noregi og Bandaríkjunum. Maja Siska er ein af skipuleggjendur Ullarvikunnar og veit því allt um hana. “Á bak við Ullarvikuna eru einhverjar 30 konur á Suðurlandi. Þetta eru Þingborgarkonur og Spunasystur. Dagskráin verður mjög fjölbreytt, það kemur t.d. kennari frá Skotlandi, sem var ekki í fyrra, sem er að gera áprentun með blómum og laufum, sem er mjög fallegt og hún er búin að gera þetta lengi. Og svo verður spuni og prjón náttúrulega og ullarlitun líka. Og við verðum aftur með byrjendanámskeið í spuna á rokk, sem var mjög vinsælt síðast. Við hlökkum til og bjóðum alla hjartanlega velkomna,” segir Maja. Falleg peysa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maja reiknar með töluvert af útlendingum, sem koma sérstaklega til landsins til að taka þátt í Ullarvikunni. “Já, það eru alltaf einhverjir útlendingar líka en flest af þessu fer fram á íslensku og er bara hugsað til að fagna íslenskri ull og handverkinu enda er þetta mjög mikið sniðið fyrir heimamarkaðinn, en svo eru alltaf líka ullarfólk frá útlöndum, sem kemur til að sækja í okkar sérstöku ull og handverk,” bætir Maja við. Allar nánari upplýsingar um Ullarvikuna er að finna hér Það er hægt að gera svo margt fallegt og skemmtilegt úr íslenskri ull eins og má sjá hér.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Flóahreppur Ásahreppur Rangárþing ytra Landbúnaður Prjónaskapur Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira