Á fundinum verður kosið í framkvæmdastjórn Pírata ásamt öðrum ráðum og nefndum í innra starfi flokksins. Sveitarstjórnarfulltrúar og þingflokkur Pírata flytja kynningar um starfsemi sína og verður opnað á spurningar áhorfenda að lokum.
Fundurinn er í beinni útsendingu hér fyrir neðan en hann hefst klukkan 10 og lýkur klukkan 18.