Heimsmeistararnir mæta Frökkum í úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2022 20:30 Juancho Hernangómez og félagar eru komnir í úrslit á EuroBasket. Soeren Stache/Getty Images Spánn og Frakkland mætast í úrslitum EuroBasket, Evrópumóts karla í körfubolta. Frakkland vann stórsigur á Póllandi fyrr í dag en nú í kvöld vann heimsmeistarar Spánar fimm stiga sigur á Þjóðverjum, lokatölur 96-91 og Spánverjar komnir í úrslit. Leikur kvöldsins var góð skemmtun, hraðinn var mikill og bæði lið spiluðu frábæran körfubolta. Spánverjar byrjuðu betur en svo tóku Þjóðverjar öll völd á vellinum. Þeir leiddu í hálfleik, staðan þá 51-46. Þriðji leikhluti var mjög jafn en að honum loknum höfðu Þjóðverjar bætt forystu sína um eitt stig og voru því í góðum málum fyrir fjórða og síðasta leikhluta. Hvað gerðist í leikhléinu milli leikhluta er alls óvíst en Spánverjar spiluðu frábærar vörn sem og sókn á meðan ekkert gekk upp hjá Þjóðverjum. Þýska liðið gat vart skorað körfu til að bjarga lífi sínu á meðan Spánn raðaði inn. Á endanum fór það svo að Spánverjar unnu leikhlutann með 11 stiga mun og leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 96-91. THE WORLD CHAMPS ARE HEADING TO THE #EUROBASKET FINAL #BringTheNoise pic.twitter.com/9ClSt3pegJ— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 16, 2022 Lorenzo Dontez Brown var stigahæstur í liði Spánar með 29 stig. Hann gaf einnig sex stoðsendingar. Þar á eftir komu bræðurnir Willy Hernangómez með 16 stig og Juancho Hernangómez með 13 stig. Hjá Þýskalandi var Dennis Schröder stigahæstur með 30 stig. Körfubolti EuroBasket 2022 Tengdar fréttir Frakkar flugu í úrslit með risasigri Frakkar tryggðu sér farseðilinn í úrslit Evrópumótsins í körfubolta með afar öruggum 41 stigs sigri gegn Pólverjum í dag, 95-54. 16. september 2022 17:02 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Leikur kvöldsins var góð skemmtun, hraðinn var mikill og bæði lið spiluðu frábæran körfubolta. Spánverjar byrjuðu betur en svo tóku Þjóðverjar öll völd á vellinum. Þeir leiddu í hálfleik, staðan þá 51-46. Þriðji leikhluti var mjög jafn en að honum loknum höfðu Þjóðverjar bætt forystu sína um eitt stig og voru því í góðum málum fyrir fjórða og síðasta leikhluta. Hvað gerðist í leikhléinu milli leikhluta er alls óvíst en Spánverjar spiluðu frábærar vörn sem og sókn á meðan ekkert gekk upp hjá Þjóðverjum. Þýska liðið gat vart skorað körfu til að bjarga lífi sínu á meðan Spánn raðaði inn. Á endanum fór það svo að Spánverjar unnu leikhlutann með 11 stiga mun og leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 96-91. THE WORLD CHAMPS ARE HEADING TO THE #EUROBASKET FINAL #BringTheNoise pic.twitter.com/9ClSt3pegJ— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 16, 2022 Lorenzo Dontez Brown var stigahæstur í liði Spánar með 29 stig. Hann gaf einnig sex stoðsendingar. Þar á eftir komu bræðurnir Willy Hernangómez með 16 stig og Juancho Hernangómez með 13 stig. Hjá Þýskalandi var Dennis Schröder stigahæstur með 30 stig.
Körfubolti EuroBasket 2022 Tengdar fréttir Frakkar flugu í úrslit með risasigri Frakkar tryggðu sér farseðilinn í úrslit Evrópumótsins í körfubolta með afar öruggum 41 stigs sigri gegn Pólverjum í dag, 95-54. 16. september 2022 17:02 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Frakkar flugu í úrslit með risasigri Frakkar tryggðu sér farseðilinn í úrslit Evrópumótsins í körfubolta með afar öruggum 41 stigs sigri gegn Pólverjum í dag, 95-54. 16. september 2022 17:02
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum