Seðlabankinn ofmat umfang útlána til fyrirtækja um 150 milljarða
![Útlánavöxtur, bæði til fyrirtækja og heimila, hefur mikla þýðingu fyrir beitingu Seðlabankans á hagstjórnartækjum.](https://www.visir.is/i/3C66A027B86F7D24D9989350DBA90B0632179818CA3735F02B42CC2F47708BED_713x0.jpg)
Umfang fyrirtækjalána í fjármálakerfinu jókst um rúmlega 87 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi, samkvæmt leiðréttum tölum frá Seðlabanka Íslands. Þrátt fyrir að aukningin sé sú mesta sem sést hefur á milli fjórðunga frá því í árslok 2016 þá er hún aðeins tæplega þriðjungur af því sem fyrri tölur bankans höfðu sýnt.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/78030EBB92DBC7C77BFD3E485054A5674E2F37535CB9ADEAB63FC672045FD48B_308x200.jpg)
Fyrirtækjalán tóku 240 milljarða króna stökk á einum fjórðungi
Umfang fyrirtækjalána í fjármálakerfinu jókst um 240 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi en ekki hefur sést viðlíka aukning milli fjórðunga frá árinu 2008. Þetta má lesa úr nýjum tölum um fjármálakerfið sem Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega.